Prestar í uppreisn gegn Páfagarði Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2021 16:42 Samknynheigðir kaþólikar höfðu bundið vonir sínar við Frans páfa. AP/Andrew Medichini Samtök kaþólskra presta sem hafa lengi verið þyrnir í síðu vatíkansins, hafa lýst því yfir að meðlimir þeirra muni blessa samvist samkynja para, þvert á skipun forsvarsmanna kirkjunnar sem opinberuð var í gær. Páfagarður birti í gær skipun þar að lútandi sem fór þvert gegn vonum samkynhneigðra kaþólika sem höfðu bundið vonir við að afstaða Vatíkansins gagnvart samkynhneigðum myndi mildast undir Frans páfa. Í frétt Reuters segir að víðsvegar um heiminn hafi prestar byrjað að blessa samvist samkynja para og kallað hafi verið eftir að það verði formlega leyft af kirkjunni. Svo varð þó ekki. Sjá einnig: Vatíkanið bannar blessun samvistar samkynja para Samtökin Pfarrer-Initiative, sem eru með höfuðstöðvar í Austurríki, sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Vatíkansins var harðlega fordæmd. Um mikla afturför sé að ræða og að meðlimir samtakanna muni ekki fylgja skipuninni eftir. Meðlimir samtakanna hafa lengi kallað eftir umbótum á kaþólsku kirkjunni, að prestum verði leyft að kvænast og að konum verði leyft að gerast prestar. Þeir vilja einnig að mótmælendum og fráskilnu fólki sem hafi gifsts á nýjan leik verði leyft að gangast játningu. Samtökin voru stofnuð árið 2006 af níu prestum. Nú segja þau að í samtökunum séu 350 prestar og stuðningsmenn þeirra innan kirkjunnar séu rúmlega þrjú þúsund. Mannréttindi Páfagarður Hinsegin Trúmál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Páfagarður birti í gær skipun þar að lútandi sem fór þvert gegn vonum samkynhneigðra kaþólika sem höfðu bundið vonir við að afstaða Vatíkansins gagnvart samkynhneigðum myndi mildast undir Frans páfa. Í frétt Reuters segir að víðsvegar um heiminn hafi prestar byrjað að blessa samvist samkynja para og kallað hafi verið eftir að það verði formlega leyft af kirkjunni. Svo varð þó ekki. Sjá einnig: Vatíkanið bannar blessun samvistar samkynja para Samtökin Pfarrer-Initiative, sem eru með höfuðstöðvar í Austurríki, sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Vatíkansins var harðlega fordæmd. Um mikla afturför sé að ræða og að meðlimir samtakanna muni ekki fylgja skipuninni eftir. Meðlimir samtakanna hafa lengi kallað eftir umbótum á kaþólsku kirkjunni, að prestum verði leyft að kvænast og að konum verði leyft að gerast prestar. Þeir vilja einnig að mótmælendum og fráskilnu fólki sem hafi gifsts á nýjan leik verði leyft að gangast játningu. Samtökin voru stofnuð árið 2006 af níu prestum. Nú segja þau að í samtökunum séu 350 prestar og stuðningsmenn þeirra innan kirkjunnar séu rúmlega þrjú þúsund.
Mannréttindi Páfagarður Hinsegin Trúmál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira