Magnað myndskeið af gosinu: Kvikan fossaði niður þegar gígurinn hrundi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. mars 2021 21:03 Eldgos við Fagradallsfjall. Vísir/Vilhelm Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosstöðvunum í dag og var þónokkur fjöldi fólks, bæði almenningur og viðbragðsaðilar, á svæðinu þegar frétta- og tökumenn Stöðvar 2 voru á svæðinu í dag. Sigurjón Ólason, tökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 náði ótrúlegum myndum af því þegar hrundi úr vegg stærsta gígsins í Geldingadal og logandi kvikan fossaði niður líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Ekki svo langt frá stóð hópur björgunarsveitarmanna sem fylgdist með sjónarspilinu. Aftar í myndbandinu má einnig sjá hvar fólk stillir sér upp fyrir framan gíginn til að taka sjálfsmynd af sér með eldgosinu. Í öðru myndbandi sem jafnframt má finna hér að neðan má einnig sjá magnaðar myndir af gosinu sem Björn Steinbekk tók á dróna. Kristján Már Unnarsson fréttamaður var á vettvangi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann lýsti aðstæðum og vakti athygli á því að í kvöld hefur verið bæði kalt og leiðinlegt veður. „Það er kalt hérna, það er blautt hérna og það er rudda landslag,“ sagði Kristján Már. Þeir sem hyggja á að leggja leið sína að gosinu ættu því að huga að því að vera vel búnir áður en haldið er af stað. Þar að auki er mikilvægt að hafa í huga þær hættur sem það getur haft í för með sér að koma nálægt eldgosinu líkt og almannavarnir hafa vakið athygli á. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Sigurjón Ólason, tökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 náði ótrúlegum myndum af því þegar hrundi úr vegg stærsta gígsins í Geldingadal og logandi kvikan fossaði niður líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Ekki svo langt frá stóð hópur björgunarsveitarmanna sem fylgdist með sjónarspilinu. Aftar í myndbandinu má einnig sjá hvar fólk stillir sér upp fyrir framan gíginn til að taka sjálfsmynd af sér með eldgosinu. Í öðru myndbandi sem jafnframt má finna hér að neðan má einnig sjá magnaðar myndir af gosinu sem Björn Steinbekk tók á dróna. Kristján Már Unnarsson fréttamaður var á vettvangi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann lýsti aðstæðum og vakti athygli á því að í kvöld hefur verið bæði kalt og leiðinlegt veður. „Það er kalt hérna, það er blautt hérna og það er rudda landslag,“ sagði Kristján Már. Þeir sem hyggja á að leggja leið sína að gosinu ættu því að huga að því að vera vel búnir áður en haldið er af stað. Þar að auki er mikilvægt að hafa í huga þær hættur sem það getur haft í för með sér að koma nálægt eldgosinu líkt og almannavarnir hafa vakið athygli á.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent