Håland að missa þolinmæðina hjá Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 23:00 Håland grýtti treyjunni í jörðina og strunsaði inn í klefa eftir jafntefli helgarinnar. Alex Gottschalk/Getty Erling Braut Håland, norski framherji Dortmund, mun yfirgefa þýska félagið ef þeir ná ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti á yfirstandandi leiktíð. Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en Dortmund glutraði niður enn einum stigunum um helgina er liðið gerði 2-2 jafntefli við FC Köln. Eftir leikinn strunsaði sá norski niður í klefa og grýtti af sér treyjunni en myndbandið var ansi vinsælt meðal fótbolta áhugamanna um helgina. Norðmaðurinn hefur skorað 33 mörk í 31 leik á þessari leiktíð og hann er ekki tilbúinn að vera áfram í Þýskalandi ef þeir gulklæddu verða ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þeir eru sem stendur fjórum stigum á eftir Frankfurt sem er í fjórða sætinu en átta umferðir eru eftir af þýsku deildarkeppninni. Håland er meðvitaður um það að hann þurfi að spila í bestu deild heims, Meistaradeildinni, til að verða áfram talinn á meðal þeirra bestu. Mino Raiola, umboðsmaður Håland, er sagður meðvitaður um þá ákvörðun Håland að hann óski þess að fara frá Þýskalandi endi Dortmund ekki í fjórum efstu sætunum. Dortmund er þó komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar mæta þeir Pep Guardiola og lærisveinum í Man. City. City er eitt af liðunum sem sá norski hefur verið orðaður við ásamt Real Madrid. Erling Haaland 'growing impatient with Borussia Dortmund and WILL leave if they miss out on Champions League' https://t.co/GJJP2n64qW— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en Dortmund glutraði niður enn einum stigunum um helgina er liðið gerði 2-2 jafntefli við FC Köln. Eftir leikinn strunsaði sá norski niður í klefa og grýtti af sér treyjunni en myndbandið var ansi vinsælt meðal fótbolta áhugamanna um helgina. Norðmaðurinn hefur skorað 33 mörk í 31 leik á þessari leiktíð og hann er ekki tilbúinn að vera áfram í Þýskalandi ef þeir gulklæddu verða ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þeir eru sem stendur fjórum stigum á eftir Frankfurt sem er í fjórða sætinu en átta umferðir eru eftir af þýsku deildarkeppninni. Håland er meðvitaður um það að hann þurfi að spila í bestu deild heims, Meistaradeildinni, til að verða áfram talinn á meðal þeirra bestu. Mino Raiola, umboðsmaður Håland, er sagður meðvitaður um þá ákvörðun Håland að hann óski þess að fara frá Þýskalandi endi Dortmund ekki í fjórum efstu sætunum. Dortmund er þó komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar mæta þeir Pep Guardiola og lærisveinum í Man. City. City er eitt af liðunum sem sá norski hefur verið orðaður við ásamt Real Madrid. Erling Haaland 'growing impatient with Borussia Dortmund and WILL leave if they miss out on Champions League' https://t.co/GJJP2n64qW— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira