Eldri kynslóðin vill fljúga Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2021 16:11 Ferðaþjónustan hefur átt betri daga en nú í heimsfaraldi. Staðan breyttist hins vegar óvænt hjá mörgum þeirra þegar eldgos hófst á Reykjanesskaga. Vísir/Vilhelm „Það er rosalega mikið að gera. Eiginlega bara gríðarlega mikið að gera,“ segir Birgir Ómar Haraldsson, framkvæmdastjóri Norðurflugs. Segja má að eldgosið í Geldingadölum hafi verið kærkomið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki landsins því þar stoppar síminn varla og hjá Norðurflugi er biðlisti fram að páskum líkt og staðan er nú. Birgir segir eitt og annað hafa komið á óvart undanfarna daga. „Það er talsvert um að fullorðið fólk sé að bóka hjá okkur,“ segir Birgir. „Og ekki bara fullorðið fólk heldur fólk sem treystir sér ekki að ganga inn á svæðið. Við sjáum það í fréttum að fólk getur lent í alls kyns hremmingum þarna sem verður til þess að fólk hikstar við að fara,“ bætir hann við. Birgir segir það algengan misskilning að þyrluflug séu aðeins fyrir efnaða. Fólk úr öllum áttum sæki í slíkan fararskjóta – ekki síst þegar sjónarspilið sé með þessum hætti. Þá segir hann það hafa komið á óvart hversu margir útlendingar bóki þyrluferð yfir gosið en tekur fram að sóttvörnum sé gætt í hvívetna. Hann líkir ástandinu við „hálfgert brjálæði“. „Þetta eru einhvers staðar á bilinu sextíu til níutíu manns á dag,“ segir hann en flogið er á um það bil klukkustundar fresti allan daginn og fram á kvöld. Algengt verð fyrir þyrluferð á gosstöðvarnar er í kringum 44 þúsund krónur hjá ferðaþjónustuaðilum. Er þar miðað við verð á einstakling og eru yfirleitt um fjórir til sex í hverri ferð eftir stærð þyrlunnar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Viðskipti erlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Sjá meira
„Það er talsvert um að fullorðið fólk sé að bóka hjá okkur,“ segir Birgir. „Og ekki bara fullorðið fólk heldur fólk sem treystir sér ekki að ganga inn á svæðið. Við sjáum það í fréttum að fólk getur lent í alls kyns hremmingum þarna sem verður til þess að fólk hikstar við að fara,“ bætir hann við. Birgir segir það algengan misskilning að þyrluflug séu aðeins fyrir efnaða. Fólk úr öllum áttum sæki í slíkan fararskjóta – ekki síst þegar sjónarspilið sé með þessum hætti. Þá segir hann það hafa komið á óvart hversu margir útlendingar bóki þyrluferð yfir gosið en tekur fram að sóttvörnum sé gætt í hvívetna. Hann líkir ástandinu við „hálfgert brjálæði“. „Þetta eru einhvers staðar á bilinu sextíu til níutíu manns á dag,“ segir hann en flogið er á um það bil klukkustundar fresti allan daginn og fram á kvöld. Algengt verð fyrir þyrluferð á gosstöðvarnar er í kringum 44 þúsund krónur hjá ferðaþjónustuaðilum. Er þar miðað við verð á einstakling og eru yfirleitt um fjórir til sex í hverri ferð eftir stærð þyrlunnar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Viðskipti erlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Sjá meira