Drottningin látin fáeinum vikum eftir lát konungsins Atli Ísleifsson skrifar 30. apríl 2021 07:42 Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu. Súlúmenn telja um ellefu milljónir, eða um átján prósent suður-afrísku þjóðarinnar. Twitter Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu, drottning Súlúmanna í Suður-Afríku, er látin, 65 ára að aldri. Hún lést einungis fáeinum vikum eftir að eiginmaður hennar, Goodwill Zwelithini konungur, lést. Zwelithini andaðist 12. mars síðastliðinn, 72 ára að aldri. Ein sex eiginkvenna konungsins tók þá við völdum og skyldum konungborins þjóðhöfðingja Súlúmanna, en sá er leiðtogi stærsta þjóðarbrots Suður-Afríku og hefur almennt haft mikil áhrif á samfélag sinna manna í landinu. Súlúmenn telja um ellefu milljónir, eða um átján prósent suður-afrísku þjóðarinnar. Goodwill Zwelithini var afkomandi Cetshwayo konungs sem leiddi þjóð Súlúmanna í stríðinu við Breta árið 1879. Zwelithini settist á konungsstól árið 1968 þegar faðir hans lést. Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu drottning var lögð inn á sjúkrahús skömmu eftir lát eiginmanns síns, en í morgun greindi Mangosuthu Buthelezi, sem gegnir ígildi embættis forsætisráðherra Súlúmanna, frá því að drottningin væri látin. „Við erum orðlaus, þetta kom mjög á óvart.“ Talið er að hinn 46 ára Misuzulu Zulu prins, elsti sonur Dlamini Zulu, muni nú taka við embætti konungs Súlúmanna. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, minnist hinnar drottningarinnar á Twitter þar sem hann sendir samúðarkveðjur til konungskjölfskyldunnar og þjóð Súlúmanna. Personally and on behalf of government and all South Africans, I offer my sincerest condolences to the Royal Family and the Zulu nation. We extend our thoughts, prayers and hearts once more to the Royal Family who, in the midst of mourning the passing of the beloved King, pic.twitter.com/OU1VzioZF5— Cyril Ramaphosa #StaySafe (@CyrilRamaphosa) April 30, 2021 Andlát Suður-Afríka Kóngafólk Tengdar fréttir Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Zwelithini andaðist 12. mars síðastliðinn, 72 ára að aldri. Ein sex eiginkvenna konungsins tók þá við völdum og skyldum konungborins þjóðhöfðingja Súlúmanna, en sá er leiðtogi stærsta þjóðarbrots Suður-Afríku og hefur almennt haft mikil áhrif á samfélag sinna manna í landinu. Súlúmenn telja um ellefu milljónir, eða um átján prósent suður-afrísku þjóðarinnar. Goodwill Zwelithini var afkomandi Cetshwayo konungs sem leiddi þjóð Súlúmanna í stríðinu við Breta árið 1879. Zwelithini settist á konungsstól árið 1968 þegar faðir hans lést. Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu drottning var lögð inn á sjúkrahús skömmu eftir lát eiginmanns síns, en í morgun greindi Mangosuthu Buthelezi, sem gegnir ígildi embættis forsætisráðherra Súlúmanna, frá því að drottningin væri látin. „Við erum orðlaus, þetta kom mjög á óvart.“ Talið er að hinn 46 ára Misuzulu Zulu prins, elsti sonur Dlamini Zulu, muni nú taka við embætti konungs Súlúmanna. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, minnist hinnar drottningarinnar á Twitter þar sem hann sendir samúðarkveðjur til konungskjölfskyldunnar og þjóð Súlúmanna. Personally and on behalf of government and all South Africans, I offer my sincerest condolences to the Royal Family and the Zulu nation. We extend our thoughts, prayers and hearts once more to the Royal Family who, in the midst of mourning the passing of the beloved King, pic.twitter.com/OU1VzioZF5— Cyril Ramaphosa #StaySafe (@CyrilRamaphosa) April 30, 2021
Andlát Suður-Afríka Kóngafólk Tengdar fréttir Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09