Teitur Örlygsson kosinn í stjórn hjá Njarðvík og Gunnar Örlygs líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 16:30 Teitur Örlygsson er kominn inn í stjórn hjá Njarðvíkingum. SKJÁSKOT S2 SPORT Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir eru báðir nýir í stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN en ný stjórn var kosin á aðalfundi deildarinnar í gær. Systir þeirra, Kristín Örlygsdóttir, er áfram formaður og Brenton Birmingham er áfram varaformaður. Kristín var árið 2019 fyrsta konan til að vera kosin formaður deildarinnar. Nú fær hún bræður sína með sér í að rífa upp körfuboltalið Njarðvíkinga eftir mjög erfiðan vetur. Teitur Örlygsson er sigursælasti og stigahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi en hann varð á sínum tíma tíu sinnum Íslandsmeistari með liðinu. Teitur spilaði allan sinn feril með Njarðvík. Þeir bræður urðu Íslandsmeistarar saman vorið 1991 og þá var það frægt þegar Teitur skallaði Gunnar fyrir eitt vítaskotið í lokaúrslitunum á móti Keflavík. Gunnar átti stórleik í oddaleiknum um titilinn og skoraði þar 27 stig. Gunnar bróðir hans hefur áður komið að stjórnarstörfum fyrir Njarðvík og var um tíma formaður deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekki verið í stjórninni undanfarin ár. Það gekk mikið á hjá Njarðvík í vetur enda var liðið um tíma í bullandi fallhættu þó svo að Njarðvíkingar hafi bjargað sér með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Dagskrárefni aukaaðalfundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarstarfa. Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson. Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Systir þeirra, Kristín Örlygsdóttir, er áfram formaður og Brenton Birmingham er áfram varaformaður. Kristín var árið 2019 fyrsta konan til að vera kosin formaður deildarinnar. Nú fær hún bræður sína með sér í að rífa upp körfuboltalið Njarðvíkinga eftir mjög erfiðan vetur. Teitur Örlygsson er sigursælasti og stigahæsti leikmaður Njarðvíkur frá upphafi en hann varð á sínum tíma tíu sinnum Íslandsmeistari með liðinu. Teitur spilaði allan sinn feril með Njarðvík. Þeir bræður urðu Íslandsmeistarar saman vorið 1991 og þá var það frægt þegar Teitur skallaði Gunnar fyrir eitt vítaskotið í lokaúrslitunum á móti Keflavík. Gunnar átti stórleik í oddaleiknum um titilinn og skoraði þar 27 stig. Gunnar bróðir hans hefur áður komið að stjórnarstörfum fyrir Njarðvík og var um tíma formaður deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekki verið í stjórninni undanfarin ár. Það gekk mikið á hjá Njarðvík í vetur enda var liðið um tíma í bullandi fallhættu þó svo að Njarðvíkingar hafi bjargað sér með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Dagskrárefni aukaaðalfundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarstarfa. Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson.
Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN tímabilið 2021-2022 Formaður: Kristín Örlygsdóttir Varaformaður: Brenton Birmingham Gjaldkeri: Vala Rún Vilhjálmsdóttir Meðstjórnandi: Agnar Mar Gunnarsson Meðstjórnandi: Einar Jónsson Meðstjórnandi: Gunnar Örlygsson Meðstjórnandi: Sigrún Ragnarsdóttir Meðstjórnandi: Teitur Örlygsson Meðstjórnandi: Hreiðar Hreiðarsson Varastjórn: Emma Hanna Einarsdóttir Geirný Geirsdóttir Hafsteinn Sveinsson.
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira