Alvarlegur súrefnisskortur yfirvofandi víða Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. maí 2021 20:00 Heilbrigðisstarfsfólk að störfum í Mumbai á Indlandi. Mikill skortur er á súrefni fyrir Covid-sjúklinga þar í landi. EPA/Divyakant Solanki Skortur á súrefni fyrir kórónuveirusjúklinga er yfirvofandi í tugum ríkja. Þúsundir hafa dáið vegna súrefnisskorts á Indlandi. Þótt nýgengi smita á Indlandi fari nú lækkandi deyja enn þúsundir dag hvern af völdum Covid-19. Súrefnisskorturinn í landinu hefur takmarkað getu heilbrigðiskerfisins til að hjálpa sjúklingum og þörfin fór hratt vaxandi. Um miðjan maí þurftu Indverjar fjórtánfalt meira súrefni fyrir Covid-sjúklinga en í mars og allur útflutningur súrefniskúta var bannaður. Útlit er fyrir sams konar þróun í fjölda ríkja, einkum grannríkjum Indlands. Umfjöllun samtakanna Bureau of Investigative Journalism leiddi í ljós áhyggjur sérfræðinga af stöðunni í Pakistan, Nepal, Bangladess, Srí Lanka og Mjanmar en ríkin reiða sig að miklu leyti á indverska súrefniskúta og annan búnað. Súrefnisþörfin í Nepal hefur til að mynda hundraðfaldast frá því í mars. Vandinn er þó ekki bundinn við nágrannaríki Indlands. Í Suður-Afríku, Íran, Filippseyjum, Kosta Ríku og Úkraínu fer þörfin hratt vaxandi en súrefni er afar mikilvægt í meðhöndlun Covid-19. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.Vísir/Vilhelm „Þetta er náttúrulega fyrst og fremst lungnasjúkdómur sem gerir það að verkum að súrefni lækkar í blóðinu þegar fólk veikist vegna bólgu í lungunum. Þess vegna er mikilvægt að geta gefið meira súrefni en þú færð úr venjulegu andrúmslofti til að viðhalda venjulegu súrefnismagni og súrefnisstyrkleika í blóðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þess vegna sé mjög mikilvægt að eiga súrefnisbirgðir og geta gefið auka súrefni. Enginn skortur sé yfirvofandi hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þótt nýgengi smita á Indlandi fari nú lækkandi deyja enn þúsundir dag hvern af völdum Covid-19. Súrefnisskorturinn í landinu hefur takmarkað getu heilbrigðiskerfisins til að hjálpa sjúklingum og þörfin fór hratt vaxandi. Um miðjan maí þurftu Indverjar fjórtánfalt meira súrefni fyrir Covid-sjúklinga en í mars og allur útflutningur súrefniskúta var bannaður. Útlit er fyrir sams konar þróun í fjölda ríkja, einkum grannríkjum Indlands. Umfjöllun samtakanna Bureau of Investigative Journalism leiddi í ljós áhyggjur sérfræðinga af stöðunni í Pakistan, Nepal, Bangladess, Srí Lanka og Mjanmar en ríkin reiða sig að miklu leyti á indverska súrefniskúta og annan búnað. Súrefnisþörfin í Nepal hefur til að mynda hundraðfaldast frá því í mars. Vandinn er þó ekki bundinn við nágrannaríki Indlands. Í Suður-Afríku, Íran, Filippseyjum, Kosta Ríku og Úkraínu fer þörfin hratt vaxandi en súrefni er afar mikilvægt í meðhöndlun Covid-19. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.Vísir/Vilhelm „Þetta er náttúrulega fyrst og fremst lungnasjúkdómur sem gerir það að verkum að súrefni lækkar í blóðinu þegar fólk veikist vegna bólgu í lungunum. Þess vegna er mikilvægt að geta gefið meira súrefni en þú færð úr venjulegu andrúmslofti til að viðhalda venjulegu súrefnismagni og súrefnisstyrkleika í blóðinu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þess vegna sé mjög mikilvægt að eiga súrefnisbirgðir og geta gefið auka súrefni. Enginn skortur sé yfirvofandi hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira