„Túristinn er mættur“ Sylvía Hall skrifar 29. maí 2021 14:03 Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir fyrirséð að langar raðir geti myndast á Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm Langar raðir hafa myndast við heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu við Suðurlandsbraut í sýnatökur undanfarna daga. Þrátt fyrir að þónokkur smit hafi greinst utan sóttkvíar undanfarna daga er fjöldinn ekki vegna þeirra smita, heldur endurkomu ferðamanna hingað til lands. „Þetta er líka ferðafólkið. Því er að fjölga svo núna og við erum að reyna að bæta í, mikið af þeim sem eru að koma í fimm daga sýni. Það er eiginlega meira svoleiðis en að þetta séu einkennasýni,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún segir álagið hafa aukist til muna á Keflavíkurflugvelli undanfarið og því búið að breyta og bæta þjónustuna í skimun þar. Aðstaðan hefur verið flutt út í gáma og yfirferð vottorða er framkvæmd með skilvirkum hætti. „Við erum að bæta verulega í því við erum líka í vottorðaskoðuninni; PCR-vottorð, bólusetningarvottorð og mótefnavottorð. Það er búið að setja upp skoðanaborð í komusalnum í Keflavík. Þetta er heljarinnar prógram í gangi til að mæta auknum ferðamannafjölda,“ segir Ragnheiður. „Það er allt að fara í gang því við ætlum að taka sýni úr öllum og halda þessu fyrirkomulagi áfram eitthvað næstu vikurnar. Veit ekki alveg hversu lengi - Þórólfur ákveður það.“ Suðurlandsbrautin þurfi að taka við þeim sem komi í fimm daga sýnatöku og fyrirséð að það verði umfangsmikið verkefni með tilheyrandi fjölda, enda ferðafólk farið að koma í auknum mæli hingað til lands. „Túristinn er mættur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
„Þetta er líka ferðafólkið. Því er að fjölga svo núna og við erum að reyna að bæta í, mikið af þeim sem eru að koma í fimm daga sýni. Það er eiginlega meira svoleiðis en að þetta séu einkennasýni,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún segir álagið hafa aukist til muna á Keflavíkurflugvelli undanfarið og því búið að breyta og bæta þjónustuna í skimun þar. Aðstaðan hefur verið flutt út í gáma og yfirferð vottorða er framkvæmd með skilvirkum hætti. „Við erum að bæta verulega í því við erum líka í vottorðaskoðuninni; PCR-vottorð, bólusetningarvottorð og mótefnavottorð. Það er búið að setja upp skoðanaborð í komusalnum í Keflavík. Þetta er heljarinnar prógram í gangi til að mæta auknum ferðamannafjölda,“ segir Ragnheiður. „Það er allt að fara í gang því við ætlum að taka sýni úr öllum og halda þessu fyrirkomulagi áfram eitthvað næstu vikurnar. Veit ekki alveg hversu lengi - Þórólfur ákveður það.“ Suðurlandsbrautin þurfi að taka við þeim sem komi í fimm daga sýnatöku og fyrirséð að það verði umfangsmikið verkefni með tilheyrandi fjölda, enda ferðafólk farið að koma í auknum mæli hingað til lands. „Túristinn er mættur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira