Hvalaskoðun er að fara aftur af stað á Húsavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. maí 2021 16:20 Stefán Guðmundsson, eigandi hvalafyrirtækisins Gentle Giants á Húsavík. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvalaskoðunarferðir með ferðamenn eru nú hafnar á ný á Húsavík eftir rólegheit vegna heimsfaraldursins. Mikið af hval er alltaf á Skjálfandaflóa enda svæðið talið eitt það besta í Evrópu til hvalaskoðunar. Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er eitt af hvalafyrirtækjum staðarins, sem er með fimm RIB slöngubáta til að fara út á haf til að skoða hvali. Stefán Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins segir að nú séu að hrúgast inn bókanir fyrir sumarið, sem sé mjög ánægjulegt. Hann segir alltaf nóg af hvali á svæðinu. „Já, það er búið að vera á hverju einasta ári frekar vaxandi heldur en hitt og ekki að ástæðulausu því að Skjálfandinn og Húsavík hafa verið kölluð jafnvel bestu hvalaskoðunarsvæði Evrópu ef ekki í heiminum“. Stefán segir gesti hvalaskoðunarferða mjög ánægða með báta fyrirtækisins. „Já, þetta eru þessir RIB bátar, slöngubátar, sem að eru feikilega öflugir og traustir. Þetta eru algjörar sjóborgir en við eigum fimm svona báta þar sem fer vel um alla og allir eru í skýjunum með." Fyrirtæki Stefáns er með fimm RIB báta, sem hafa reynst einstaklega vel í hvalaskoðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sumarið leggst mjög vel í Stefán og hans fólk. „Það leggst vel í okkur, það eru allir orðnir svolítið hungraðir, vilja fá mikið að gera og smá aksjón og allir eru tilbúnir að taka á móti öllum, sem vilja koma og við bjóðum auðvitað alla sérstaklega velkomna til Húsavíkur,“ segir Stefán. Stefán reiknar með að sumarið verði mjög gott í hvalaskoðun eftir rólegheit undanfarið vegna heimsfaraldursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Þingeyjarsveit Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Sjá meira
Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er eitt af hvalafyrirtækjum staðarins, sem er með fimm RIB slöngubáta til að fara út á haf til að skoða hvali. Stefán Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins segir að nú séu að hrúgast inn bókanir fyrir sumarið, sem sé mjög ánægjulegt. Hann segir alltaf nóg af hvali á svæðinu. „Já, það er búið að vera á hverju einasta ári frekar vaxandi heldur en hitt og ekki að ástæðulausu því að Skjálfandinn og Húsavík hafa verið kölluð jafnvel bestu hvalaskoðunarsvæði Evrópu ef ekki í heiminum“. Stefán segir gesti hvalaskoðunarferða mjög ánægða með báta fyrirtækisins. „Já, þetta eru þessir RIB bátar, slöngubátar, sem að eru feikilega öflugir og traustir. Þetta eru algjörar sjóborgir en við eigum fimm svona báta þar sem fer vel um alla og allir eru í skýjunum með." Fyrirtæki Stefáns er með fimm RIB báta, sem hafa reynst einstaklega vel í hvalaskoðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sumarið leggst mjög vel í Stefán og hans fólk. „Það leggst vel í okkur, það eru allir orðnir svolítið hungraðir, vilja fá mikið að gera og smá aksjón og allir eru tilbúnir að taka á móti öllum, sem vilja koma og við bjóðum auðvitað alla sérstaklega velkomna til Húsavíkur,“ segir Stefán. Stefán reiknar með að sumarið verði mjög gott í hvalaskoðun eftir rólegheit undanfarið vegna heimsfaraldursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Þingeyjarsveit Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Sjá meira