Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2021 13:00 Petra Kvitova sést hér í leiknum umrædda á móti hinni belgísku Greet Minnen. Kvitova hafði komist í undanúrslit á Opna franska meistaramótinu árið 2020. AP/Thibault Camus Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. Kvitova sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem kemur fram að hún sé hætt keppni á Opna franska meistaramótinu í ár vegna ökklameiðsla. Það eru hins vegar kringumstæðurnar sem eru sérstakar. Kvitova vann hina belgísku Greet Minnen í fyrstu umferð keppninnar og slapp ómeidd í gegnu þann leik. Eftir leikinn hitti hún blaðamenn og varð þá fyrir því óláni að detta og togna illa á ökkla. Petra Kvitova has withdrawn from the French Open after suffering a freak ankle injury during her media duties on Sunday."It's incredibly bad luck, but I will stay strong and do my best to recover in time for the grass-court season."https://t.co/8PpfkNH6tI— The Athletic (@TheAthletic) June 1, 2021 „Það eru mér mikil vonbrigði að tilkynna það að ég þurfi að draga mig úr keppni á Roland Garros. Á blaðamannafundi eftir leikinn þá datt ég og meiddist á ökkla. Eftir að hafa farið í myndatöku og rætt við mitt teymi þá varð ég því miður að taka þá erfiðu ákvörðun að það yrði óskynsamlegt að halda áfram. Þetta er ótrúleg óheppni en ég verð sterk og reyni mitt besta til að ná mér fyrir grastímabilið,“ sagði Petra Kvitova í umræddri tilkynningu. Kvitova er 31 árs gömul og var númer ellefu í styrkleikaröð Opna franska meistaramótsins í ár en hún hefur unnið tvo risatitla á ferlinum. Kvitova átti að mæta Elenu Vesnina í annarri umferðinni í dag en ekkert verður af þeim leik. pic.twitter.com/Oj8P1lmCjT— Petra Kvitova (@Petra_Kvitova) June 1, 2021 Tennis Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Sjá meira
Kvitova sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem kemur fram að hún sé hætt keppni á Opna franska meistaramótinu í ár vegna ökklameiðsla. Það eru hins vegar kringumstæðurnar sem eru sérstakar. Kvitova vann hina belgísku Greet Minnen í fyrstu umferð keppninnar og slapp ómeidd í gegnu þann leik. Eftir leikinn hitti hún blaðamenn og varð þá fyrir því óláni að detta og togna illa á ökkla. Petra Kvitova has withdrawn from the French Open after suffering a freak ankle injury during her media duties on Sunday."It's incredibly bad luck, but I will stay strong and do my best to recover in time for the grass-court season."https://t.co/8PpfkNH6tI— The Athletic (@TheAthletic) June 1, 2021 „Það eru mér mikil vonbrigði að tilkynna það að ég þurfi að draga mig úr keppni á Roland Garros. Á blaðamannafundi eftir leikinn þá datt ég og meiddist á ökkla. Eftir að hafa farið í myndatöku og rætt við mitt teymi þá varð ég því miður að taka þá erfiðu ákvörðun að það yrði óskynsamlegt að halda áfram. Þetta er ótrúleg óheppni en ég verð sterk og reyni mitt besta til að ná mér fyrir grastímabilið,“ sagði Petra Kvitova í umræddri tilkynningu. Kvitova er 31 árs gömul og var númer ellefu í styrkleikaröð Opna franska meistaramótsins í ár en hún hefur unnið tvo risatitla á ferlinum. Kvitova átti að mæta Elenu Vesnina í annarri umferðinni í dag en ekkert verður af þeim leik. pic.twitter.com/Oj8P1lmCjT— Petra Kvitova (@Petra_Kvitova) June 1, 2021
Tennis Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn