Bjarki Már bikarmeistari eftir sigur á lærisveinum Guðmundar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 17:05 Bjarki Már [númer 4] og liðsfélagar hans í Lemgo urðu í dag þýskir bikarmeistarar í handbolta. Lemgo Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta er lið hans Lemgo lagði Melsungen að velli í úrslitum. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Melsungen og þá leikur Arnar Freyr Arnarsson með liðinu. Bjarki Már og félagar í Lemgo unnu ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum þar sem liðið kom til baka og tryggði sér eins marks sigur. Bjarki Már var markahæstur í þeim leik með sjö mörk. Úrslitaleikurinn sjálfur var ekki alveg jafn dramatískur. Lemgo var í raun alltaf með yfirhöndina og þó fyrri hálfleikur hafi verið nokkuð jafn var munurinn samt þrjú mörk er flautað var til hálfleiks, staðan þá 15-12 Lemgo í vil. Það hægðist á sóknarleik beggja liða í síðari hálfleik enda annar leikurinn á tveimur dögum og lappir orðnar þreyttar eftir langt tímabil. Lemgo lét þó aldrei af forystu sinni og vann á endanum síðari hálfleikinn með eins marks mun og leikinn þar með fjögurra marka mun, lokatölur 28-24 Lemgo í vil. Wir bringen den nach Lemgo!#tbvlemgolippe #tbv #rwefinal4 #pokalsieger #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/cx5RSuBeAG— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) June 4, 2021 Bjarki Már þar af leiðandi orðinn bikarmeistari á meðan Guðmundur og Arnar Freyr þurfa að bíta í það súra epli að lenda í öðru sæti. Íslenski hornamaðurinn var heldur rólegur í tíðinni í dag - miðað við oft áður - en Bjarki skoraði fjögur mörk í leiknum. Arnar Freyr komst ekki á blað hjá Melsungen. Íþróttamaður ársins 2021 pic.twitter.com/dOIVwORcsj— Bjarki Már Elísson (@bjarkiel4) June 4, 2021 Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Bjarki Már og félagar í Lemgo unnu ævintýralegan sigur á Kiel í undanúrslitum þar sem liðið kom til baka og tryggði sér eins marks sigur. Bjarki Már var markahæstur í þeim leik með sjö mörk. Úrslitaleikurinn sjálfur var ekki alveg jafn dramatískur. Lemgo var í raun alltaf með yfirhöndina og þó fyrri hálfleikur hafi verið nokkuð jafn var munurinn samt þrjú mörk er flautað var til hálfleiks, staðan þá 15-12 Lemgo í vil. Það hægðist á sóknarleik beggja liða í síðari hálfleik enda annar leikurinn á tveimur dögum og lappir orðnar þreyttar eftir langt tímabil. Lemgo lét þó aldrei af forystu sinni og vann á endanum síðari hálfleikinn með eins marks mun og leikinn þar með fjögurra marka mun, lokatölur 28-24 Lemgo í vil. Wir bringen den nach Lemgo!#tbvlemgolippe #tbv #rwefinal4 #pokalsieger #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/cx5RSuBeAG— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) June 4, 2021 Bjarki Már þar af leiðandi orðinn bikarmeistari á meðan Guðmundur og Arnar Freyr þurfa að bíta í það súra epli að lenda í öðru sæti. Íslenski hornamaðurinn var heldur rólegur í tíðinni í dag - miðað við oft áður - en Bjarki skoraði fjögur mörk í leiknum. Arnar Freyr komst ekki á blað hjá Melsungen. Íþróttamaður ársins 2021 pic.twitter.com/dOIVwORcsj— Bjarki Már Elísson (@bjarkiel4) June 4, 2021
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira