Tölvuþrjótar segjast hafa komist yfir grunnkóða Electronic Arts Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júní 2021 08:15 EA á meðal annars hina gríðarvinsælu FIFA knattspyrnuleiki. Tölvuþrjótar brutust inn í kerfi Electronic Arts, eins stærsta tölvuleikjaframleiðanda í heimi, og tókst að stela grunnkóða nokkurra leikja fyrirtækisins. Samkvæmt frétt CNN nam þjófnaðurinn 780 GB en meðal gagnanna sem var stolið var Frostbite-grunnkóðinn, en það er leikjavélin sem knýr leiki á borð við FIFA, Battlefield og Madden. Þrjótarnir segjast vera í stöðu til að misnota alla þjónustu EA og halda því fram að þeir hafi einnig komist yfir hugbúnaðartól tengdum FIFA 21 og FIFA 22. Sérfræðingar segja þjófnaðinn alvarlegan, ef rétt reynist. Grunnkóðinn gæti bæði nýst keppninautum og þeim sem stunda það að „hakka“ leiki, það er breyta þeim eða svindla. Þá geri þjófnaðurinn óprúttnum aðilum kleift að fara í gegnum grunnkóðan og finna mögulega öryggisgalla og jafnvel selja hann á dulvefnum. Talsmaður Electronic Arts segir í samtali við CNN að þrjótarnir hafi ekki komist yfir gögn spilara. Einhverjum hluta grunnkóða og tengdum gögnum hafi verið stolið. Unnið sé með lögreglu og ekki sé gert ráð fyrir að atvikið muni hafa áhrif á fyrirtækið né spilun. Tölvuárásir Netglæpir FIFA Rafíþróttir Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
Samkvæmt frétt CNN nam þjófnaðurinn 780 GB en meðal gagnanna sem var stolið var Frostbite-grunnkóðinn, en það er leikjavélin sem knýr leiki á borð við FIFA, Battlefield og Madden. Þrjótarnir segjast vera í stöðu til að misnota alla þjónustu EA og halda því fram að þeir hafi einnig komist yfir hugbúnaðartól tengdum FIFA 21 og FIFA 22. Sérfræðingar segja þjófnaðinn alvarlegan, ef rétt reynist. Grunnkóðinn gæti bæði nýst keppninautum og þeim sem stunda það að „hakka“ leiki, það er breyta þeim eða svindla. Þá geri þjófnaðurinn óprúttnum aðilum kleift að fara í gegnum grunnkóðan og finna mögulega öryggisgalla og jafnvel selja hann á dulvefnum. Talsmaður Electronic Arts segir í samtali við CNN að þrjótarnir hafi ekki komist yfir gögn spilara. Einhverjum hluta grunnkóða og tengdum gögnum hafi verið stolið. Unnið sé með lögreglu og ekki sé gert ráð fyrir að atvikið muni hafa áhrif á fyrirtækið né spilun.
Tölvuárásir Netglæpir FIFA Rafíþróttir Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira