Fullkominn endir á fullkomnu tímabili er Barcelona varð Evrópumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 17:35 Barcelona vann sinn 10. Evróputitil í sögunni í dag. @FCBhandbol Barcelona fullkomnaði ótrúlegt tímabil með 13 marka sigri á Álaborg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, lokatölur 36-23. Barcelona vann alla 60 leikina sem það spilaði á leiktíðinni. Afrek sem verður eflaust seint toppað. Álaborg byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 áður en Börsungar tóku öll völd á vellinum. Eftir að jafna metin í 5-5 litu leikmenn Barcelona aldrei um öxl. WATCH: Made in for @FCBhandbol by Domen Makuc, @JDolenec11 & Blaz Janc #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/L0pZyK680O— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 16-11. Bilið breikkaði og breikkaði er leið á síðari hálfleik og fór það svo að Barcelona vann á endanum mjög öruggan 13 marka sigur, lokatölur 36-23. CAMPEOOOOOONESOEEEEEOEEEEEOEEEEEEEEEEE! pic.twitter.com/i7hWxuptPb— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aleix Gómez Abelló var markahæstur í lið Börsunga með 9 mörk. Þar á eftir kom Timothey N'guessan, Timothey með 6 mörk. Lukas Sandell var markahæstur hjá Álaborg með 8 mörk. Aron Pálmarsson var í leikmannahópi Börsunga en kom ekki að sögu þessu sinni þar sem hann hefur verið að glíma við meiðsli. Hann tók til að mynda ekki þátt í undanúrslitaleik liðsins. Ho teniiiim a tocaaaaaaaaaaaaaar! #EHFFinal4 pic.twitter.com/W1Vw8kJmOK— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aron hefur nú þegar samið við Álaborg um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Arnór Atlason sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta var 10. úrslitaleikur Arons á ferlinum en aðeins í þriðja sinn sem lið hans hrósar sigri. Hann yfirgefur Barcelona því sem bæði Spánar- og Evrópumeistari. Handbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Álaborg byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 áður en Börsungar tóku öll völd á vellinum. Eftir að jafna metin í 5-5 litu leikmenn Barcelona aldrei um öxl. WATCH: Made in for @FCBhandbol by Domen Makuc, @JDolenec11 & Blaz Janc #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/L0pZyK680O— EHF Champions League (@ehfcl) June 13, 2021 Munurinn í hálfleik var fimm mörk, staðan þá 16-11. Bilið breikkaði og breikkaði er leið á síðari hálfleik og fór það svo að Barcelona vann á endanum mjög öruggan 13 marka sigur, lokatölur 36-23. CAMPEOOOOOONESOEEEEEOEEEEEOEEEEEEEEEEE! pic.twitter.com/i7hWxuptPb— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aleix Gómez Abelló var markahæstur í lið Börsunga með 9 mörk. Þar á eftir kom Timothey N'guessan, Timothey með 6 mörk. Lukas Sandell var markahæstur hjá Álaborg með 8 mörk. Aron Pálmarsson var í leikmannahópi Börsunga en kom ekki að sögu þessu sinni þar sem hann hefur verið að glíma við meiðsli. Hann tók til að mynda ekki þátt í undanúrslitaleik liðsins. Ho teniiiim a tocaaaaaaaaaaaaaar! #EHFFinal4 pic.twitter.com/W1Vw8kJmOK— Barça Handbol (@FCBhandbol) June 13, 2021 Aron hefur nú þegar samið við Álaborg um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Arnór Atlason sem er aðstoðarþjálfari liðsins. Þetta var 10. úrslitaleikur Arons á ferlinum en aðeins í þriðja sinn sem lið hans hrósar sigri. Hann yfirgefur Barcelona því sem bæði Spánar- og Evrópumeistari.
Handbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira