Heildarskuldbinding vegna leigu á húsnæði undir skattinn nemur tæpum tíu milljörðum Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2021 16:56 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stendur í ströngu þessa lokametra kjörtímabilsins. Vísir/Vilhelm Ríkissjóður leigði húsnæði undir starfsemi ríkisins fyrir rúma sjö milljarða á síðasta ári. Ríkiseignir hafa gert leigusamning til þrjátíu ára við Íþöku um húsnæði sem á að hýsa starfsemi Skattsins og Fjársýslu ríkisins. Vísir greindi frá þessu fyrr í þessum mánuði. Í svari við fyrirspurn kemur fram að leigan nemur um 40 milljónum á mánuði. Gunnar Smári Egilsson, í Sósíalistaflokki Íslands, hefur gagnrýnt þessa tilhögun harðlega og talað um að þarna sé verið að færa Eykt og eiganda þess fyrirtækis mikla fjármuni á silfurfati. Nær væri að ríkið sjálft ætti það húsnæði sem hýsir starfsemi hins opinbera. Vísir lagði í kjölfarið fram fyrirspurn til fjármálaráðuneytisins þar sem spurt var út í hvernig þessum málum væri háttað? Í svari kemur fram að samantekt yfir heildarfjárhæð húsaleigusamninga ríkisins við þriðja aðila megi finna í skýringu 9 í ríkisreikningi. „Til glöggvunar greiddi ríkið eftirfarandi fjárhæðir undanfarin 3 ár, en þar sem ríkisreikningur fyrir 2020 hefur ekki verið gefinn út er talan í því tilfelli óstaðfest,“ segir í svari: Fyrir árið 2018 6.542 m.kr. Fyrir árið 2019 6.940 m.kr. Fyrir árið 2020 7.067 m.kr. Þá segir jafnframt í svari við spurningum Vísis að leigugjald í samningi Ríkiseigna og Íþöku um húsnæðið að Katrínartúni 6 er 40.5 milljónir króna á mánuði eða 486 milljónir króna á ári. Leigusamningurinn er til 30 ára og er því áætluð heildarskuldbinding 9,9 milljarðar króna núvirt út samningstíma. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Sjá meira
Ríkiseignir hafa gert leigusamning til þrjátíu ára við Íþöku um húsnæði sem á að hýsa starfsemi Skattsins og Fjársýslu ríkisins. Vísir greindi frá þessu fyrr í þessum mánuði. Í svari við fyrirspurn kemur fram að leigan nemur um 40 milljónum á mánuði. Gunnar Smári Egilsson, í Sósíalistaflokki Íslands, hefur gagnrýnt þessa tilhögun harðlega og talað um að þarna sé verið að færa Eykt og eiganda þess fyrirtækis mikla fjármuni á silfurfati. Nær væri að ríkið sjálft ætti það húsnæði sem hýsir starfsemi hins opinbera. Vísir lagði í kjölfarið fram fyrirspurn til fjármálaráðuneytisins þar sem spurt var út í hvernig þessum málum væri háttað? Í svari kemur fram að samantekt yfir heildarfjárhæð húsaleigusamninga ríkisins við þriðja aðila megi finna í skýringu 9 í ríkisreikningi. „Til glöggvunar greiddi ríkið eftirfarandi fjárhæðir undanfarin 3 ár, en þar sem ríkisreikningur fyrir 2020 hefur ekki verið gefinn út er talan í því tilfelli óstaðfest,“ segir í svari: Fyrir árið 2018 6.542 m.kr. Fyrir árið 2019 6.940 m.kr. Fyrir árið 2020 7.067 m.kr. Þá segir jafnframt í svari við spurningum Vísis að leigugjald í samningi Ríkiseigna og Íþöku um húsnæðið að Katrínartúni 6 er 40.5 milljónir króna á mánuði eða 486 milljónir króna á ári. Leigusamningurinn er til 30 ára og er því áætluð heildarskuldbinding 9,9 milljarðar króna núvirt út samningstíma.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Húsnæðismál Leigumarkaður Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Sjá meira