Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 06:30 Hinn sextugi Eric Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. AP Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. Adams hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni og þykir nú líklegur til að verða annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Hinn sextugi Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. New York er mikið vígi Demókrataflokksins og því eru allar líkur á að fulltrúi flokksins verði kjörinn borgarstjóri. Aukning glæpa í New York hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, en ný gögn sýna aukningu upp á 22 prósent á síðustu tólf mánuðum. Þá hefur skotárásum fjölgað um 73 prósent. Frambjóðandi Repúblikana í kosningunum sem fram fara í nóvember verður Curtis Sliwa, stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Adams hafði betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York, í forvali Demókrata. Bill de Blasio, núverandi borgarstjóri New York borgar, hefur ekki notið mikilla vinsælda síðustu ár og mun láta af embætti í nóvember. Verði Adams kjörinn borgarstjóri verður hann annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Sá fyrsti var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Bandaríkin Tengdar fréttir Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Adams hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni og þykir nú líklegur til að verða annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Hinn sextugi Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. New York er mikið vígi Demókrataflokksins og því eru allar líkur á að fulltrúi flokksins verði kjörinn borgarstjóri. Aukning glæpa í New York hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, en ný gögn sýna aukningu upp á 22 prósent á síðustu tólf mánuðum. Þá hefur skotárásum fjölgað um 73 prósent. Frambjóðandi Repúblikana í kosningunum sem fram fara í nóvember verður Curtis Sliwa, stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Adams hafði betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York, í forvali Demókrata. Bill de Blasio, núverandi borgarstjóri New York borgar, hefur ekki notið mikilla vinsælda síðustu ár og mun láta af embætti í nóvember. Verði Adams kjörinn borgarstjóri verður hann annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Sá fyrsti var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993.
Bandaríkin Tengdar fréttir Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13