Biz Markie er látinn 57 ára að aldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2021 08:45 Biz Markie dó í gærkvöldi aðeins 57 ára gamall. Getty/Alexander Tamargo Rapparinn Biz Markie er látinn, 57 ára að aldri. Markie var fæddur og uppalinn í New York og var þekktastur fyrir taktsmíði og framleiðslu. Jenni Izumi, umboðsmaður Markie, sagði í yfirlýsingu að rapparinn og plötusnúðurinn hafi dáið friðsamlega á föstudagskvöld með eiginkonu sína sér við hlið. Ekki er ljóst hver orsök dauða hans voru. Markie var mikill stólpi í hip-hop senunni í New York um miðjan níunda áratuginn og varð frægastur fyrir lagið sitt Just a Friend, sem kom út árið 1989 og náði níunda sætinu á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Hann greindist með sykursýki árið 2014 og var lagður inn á spítala í nokkrar vikur í fyrra vegna sjúkdómsins. Minningarorðum um Marki ringdi inn á Twitter í gærkvöldi og skrifaði rapparinn Q-Tip, sem er meðlimur sveitarinnar Tribe Called Quest: „Hvíl í friði bróðir... ég mun sakna þín.“ This one hurts baad ... RIP to my Aries bro... ahhh man @BizMarkie damn im gonna miss u so so many memories.. hurts bad. My FRIEND— QTip (@QtipTheAbstract) July 17, 2021 We lost another Rap legend Mr. Biz Markie, an American rapper, singer, DJ, record producer, actor, comedian, and writer. He's best known for his 1989 single "Just a Friend"! To a lot of us he was more than Just a Friend. R.I.P. Prayers going out to the family & friends. Bootsy pic.twitter.com/URnUMKIQdB— Bootsy Collins (@Bootsy_Collins) July 17, 2021 Tragic loss of such an incredible artist and creator. Blessings to you and your family always. #LegendsNeverDie https://t.co/EuWsDrKwUE— Rosario Dawson (@rosariodawson) July 17, 2021 My close friend Bizmarkie.. Is gone at 57.. We shared a tour bus our very 1st tour The Dope Jam Tour @LegendaryCOOLV , TJSwan.. We were all so young and hype. Enjoy every single moment of life with your friends and family. Life is Short via RunDMC — ICE T (@FINALLEVEL) July 17, 2021 RIP AGAIN TO THE BIZ MARKIE HE ALWAYS LOVE THE WRESTLING I REMEMBER HE COME TO THE NASSAU COLOSSEUM IN THE LONG ISLAND WITH THE LOU ALBANO AND HE HAVE A GOOD TIME WATCHING ME BEAT THE FUCK OUT OF THE CORPORAL KIRCHNER GOD BLESS YOU FOREVER BUBBA pic.twitter.com/zF3vxNwMAJ— The Iron Sheik (@the_ironsheik) July 17, 2021 One of my favorite songs @BizMarkie Rest easy king pic.twitter.com/2MyU9z7URa— Timbaland (@Timbaland) July 17, 2021 Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Sjá meira
Jenni Izumi, umboðsmaður Markie, sagði í yfirlýsingu að rapparinn og plötusnúðurinn hafi dáið friðsamlega á föstudagskvöld með eiginkonu sína sér við hlið. Ekki er ljóst hver orsök dauða hans voru. Markie var mikill stólpi í hip-hop senunni í New York um miðjan níunda áratuginn og varð frægastur fyrir lagið sitt Just a Friend, sem kom út árið 1989 og náði níunda sætinu á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Hann greindist með sykursýki árið 2014 og var lagður inn á spítala í nokkrar vikur í fyrra vegna sjúkdómsins. Minningarorðum um Marki ringdi inn á Twitter í gærkvöldi og skrifaði rapparinn Q-Tip, sem er meðlimur sveitarinnar Tribe Called Quest: „Hvíl í friði bróðir... ég mun sakna þín.“ This one hurts baad ... RIP to my Aries bro... ahhh man @BizMarkie damn im gonna miss u so so many memories.. hurts bad. My FRIEND— QTip (@QtipTheAbstract) July 17, 2021 We lost another Rap legend Mr. Biz Markie, an American rapper, singer, DJ, record producer, actor, comedian, and writer. He's best known for his 1989 single "Just a Friend"! To a lot of us he was more than Just a Friend. R.I.P. Prayers going out to the family & friends. Bootsy pic.twitter.com/URnUMKIQdB— Bootsy Collins (@Bootsy_Collins) July 17, 2021 Tragic loss of such an incredible artist and creator. Blessings to you and your family always. #LegendsNeverDie https://t.co/EuWsDrKwUE— Rosario Dawson (@rosariodawson) July 17, 2021 My close friend Bizmarkie.. Is gone at 57.. We shared a tour bus our very 1st tour The Dope Jam Tour @LegendaryCOOLV , TJSwan.. We were all so young and hype. Enjoy every single moment of life with your friends and family. Life is Short via RunDMC — ICE T (@FINALLEVEL) July 17, 2021 RIP AGAIN TO THE BIZ MARKIE HE ALWAYS LOVE THE WRESTLING I REMEMBER HE COME TO THE NASSAU COLOSSEUM IN THE LONG ISLAND WITH THE LOU ALBANO AND HE HAVE A GOOD TIME WATCHING ME BEAT THE FUCK OUT OF THE CORPORAL KIRCHNER GOD BLESS YOU FOREVER BUBBA pic.twitter.com/zF3vxNwMAJ— The Iron Sheik (@the_ironsheik) July 17, 2021 One of my favorite songs @BizMarkie Rest easy king pic.twitter.com/2MyU9z7URa— Timbaland (@Timbaland) July 17, 2021
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Sjá meira