Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 11:30 Erling Haaland er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil með Borussia Dortmund. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. Haaland er að hefja nýtt tímabil með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa verið orðaður við stórlið eins og Chelsea í allt sumar. Liðið lék æfingaleik á móti spænska liðinu Athletic Bilbao um helgina. Einn ungur aðdáandi Haaland taldi bestu möguleika sína á að fá eiginhandaráritun frá Norðmanninum væri hvorki fyrir eða eftir leik. Hann taldi möguleikann bestan í miðjum leik þegar Haaland stóð fyrir framan markið í föstu leikatriðu. Strákurinn lét vaða, hljóp inn á völlinn og bað um áritun. Þar sem um æfingaleik var að ræða þá var öryggisgæslan eflaust ekki eins mikil og ef um venjulegan leik væri að ræða. Haaland tók hinum unga aðdáanda vel þrátt fyrir þessa óvenjulegu aðstæður. Hann gaf stráknum eiginhandaráritun á búning hans áður en hann vísaði honum sjálfur af velli áður. Öryggisverðirnir létu þá loksins sjá sig og tóku við honum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This young fan managed to get Haaland's signature, during a game pic.twitter.com/4kVTu0E2q4— ESPN FC (@ESPNFC) July 24, 2021 Hvorki Haaland né félagar hans í Dortmund voru á skotskónum í leiknum sem Bilbao vann 2-0 með mörkum frá Raul Garcia og Daniel Vivian. Haaland fór af velli í hálfleik og þá var staðan enn markalaus. Chelsea er í forystu í kapphlaupinu um Haaland en eftir að þýska liðið seldi Jadon Sancho til Manchester United er talið ólíklegt að þýsku bikarmeistararnir vilji selja norska framherja sinn líka. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Haaland er að hefja nýtt tímabil með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa verið orðaður við stórlið eins og Chelsea í allt sumar. Liðið lék æfingaleik á móti spænska liðinu Athletic Bilbao um helgina. Einn ungur aðdáandi Haaland taldi bestu möguleika sína á að fá eiginhandaráritun frá Norðmanninum væri hvorki fyrir eða eftir leik. Hann taldi möguleikann bestan í miðjum leik þegar Haaland stóð fyrir framan markið í föstu leikatriðu. Strákurinn lét vaða, hljóp inn á völlinn og bað um áritun. Þar sem um æfingaleik var að ræða þá var öryggisgæslan eflaust ekki eins mikil og ef um venjulegan leik væri að ræða. Haaland tók hinum unga aðdáanda vel þrátt fyrir þessa óvenjulegu aðstæður. Hann gaf stráknum eiginhandaráritun á búning hans áður en hann vísaði honum sjálfur af velli áður. Öryggisverðirnir létu þá loksins sjá sig og tóku við honum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This young fan managed to get Haaland's signature, during a game pic.twitter.com/4kVTu0E2q4— ESPN FC (@ESPNFC) July 24, 2021 Hvorki Haaland né félagar hans í Dortmund voru á skotskónum í leiknum sem Bilbao vann 2-0 með mörkum frá Raul Garcia og Daniel Vivian. Haaland fór af velli í hálfleik og þá var staðan enn markalaus. Chelsea er í forystu í kapphlaupinu um Haaland en eftir að þýska liðið seldi Jadon Sancho til Manchester United er talið ólíklegt að þýsku bikarmeistararnir vilji selja norska framherja sinn líka.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira