Netflix skyldar starfsfólk í bólusetningu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 10:06 Netflix hyggst krefja allt starfsfólk sem starfar innan svæðis A að undirgangast bólusetningu við Covid-19. Getty Efnisveitan og framleiðandinn Netflix hyggst gera bólusetningu gegn Covid-19 að skyldu fyrir allt starfsfólk og tökulið sem kemur að framleiðslunni. Þess verður krafist að allt það starfsfólk sem fer inn á svokallað svæði A, sem er svæði leikara og tökuliðs, verði bólusett. Þar með verður Netflix fyrsta stúdíóið til þess að gera bólusetningu að skyldu. Önnur fyrirtæki, eins og Google hafa þó gert slíkt hið sama og gert starfsfólki sínu skylt að undirgangast bólusetningu áður en það snýr aftur á skrifstofuna. Krafa Netflix byggir á nýrri stefnu Bandalags kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda, þar sem strangar samskiptareglur hafa verið settar eftir að Delta-afbrigðið breiddist út. Krafan um bólusetningu mun fyrst um sinn aðeins eiga við starfsfólk Netflix í Bandaríkjunum, en mun svo gilda um starfsfólk þeirra út um allan heim eða 144 þúsund manns. Leikarinn Sean Penn hefur tjáð sig um málið og vill að öllu starfsfólki verði skylt að fara í bólusetningu, ekki aðeins þeim sem starfa inni á svæði A. Hann hefur áður sagt að hann muni ekki snúa aftur í tökur á þáttunum Gaslit fyrr en allir leikarar og tökulið verði bólusett. Búist er við því að fleiri fyrirtæki feti í fótspor Netflix og Google á næstunni. Netflix Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Bólusetningar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Þess verður krafist að allt það starfsfólk sem fer inn á svokallað svæði A, sem er svæði leikara og tökuliðs, verði bólusett. Þar með verður Netflix fyrsta stúdíóið til þess að gera bólusetningu að skyldu. Önnur fyrirtæki, eins og Google hafa þó gert slíkt hið sama og gert starfsfólki sínu skylt að undirgangast bólusetningu áður en það snýr aftur á skrifstofuna. Krafa Netflix byggir á nýrri stefnu Bandalags kvikmynda- og sjónvarpsframleiðenda, þar sem strangar samskiptareglur hafa verið settar eftir að Delta-afbrigðið breiddist út. Krafan um bólusetningu mun fyrst um sinn aðeins eiga við starfsfólk Netflix í Bandaríkjunum, en mun svo gilda um starfsfólk þeirra út um allan heim eða 144 þúsund manns. Leikarinn Sean Penn hefur tjáð sig um málið og vill að öllu starfsfólki verði skylt að fara í bólusetningu, ekki aðeins þeim sem starfa inni á svæði A. Hann hefur áður sagt að hann muni ekki snúa aftur í tökur á þáttunum Gaslit fyrr en allir leikarar og tökulið verði bólusett. Búist er við því að fleiri fyrirtæki feti í fótspor Netflix og Google á næstunni.
Netflix Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Bólusetningar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira