Bandmenn Sex Pistols höfðu betur gegn Johnny Rotten Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 16:04 Johnny Rotten verður ekki að ósk sinni og mun tónlist Sex Pistols nú hljóma í nýjum þáttum Disney um sveitina. Getty/Michael Tullberg Johnny Rotten, söngvarinn í bresku pönk-sveitinni Sex Pistols, tapaði máli gegn meðlimum sveitarinnar fyrir hæstarétti í Bretlandi í dag. Rotten krafðist þess að fyrrverandi félagar hans fengju ekki að nota Sex Pistols lög í sjónvarpsþáttaseríu um sveitina. Paul Cook, trommari sveitarinnar, og Steve Jones, gítarleikari, kærðu Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, en Rotten vildi ekki leyfa þeim að nota lög sveitarinnar í dramaþáttunum Pistols sem tvímenningarnir standa að. Þættirnir koma út á næsta ári og eru framleiddir af Disney. Þeir verða sex og eru byggðir á sjálfsævisögu Jones sem kom út árið 2016 og ber titilinn Lonely Boy: Tales From A Sex Pistol. Jones og Cook báru sigur úr bítum í deilunni við Rotten þar sem sveitin hafði gert samning árið 1998 um að kæmu upp deilumál réði meirihlutinn. Dómarinn Sir Anhony Mann taldi að sá samningur gilti enn. Sex Pistols var stofnuð árið 1975 en leiðir skildu hjá hljómsveitarmeðlimum árið 1978 eftir stormasama tónleikaferð um Bandaríkin. Sid Vicious, bassaleikari sveitarinnar, dó í febrúar 1979 eftir að hafa tekið of stóran skammt heróíns. Hann var þá til rannsóknar hjá lögreglu eftir að kærastan hans Nancy Spungen var myrt, og var hann grunaður um morðið. Sveitin hefur þó haldið áfram að spila saman á tónleikum í gegn um tíðina, síðast árið 2008. Tónlist Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Paul Cook, trommari sveitarinnar, og Steve Jones, gítarleikari, kærðu Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, en Rotten vildi ekki leyfa þeim að nota lög sveitarinnar í dramaþáttunum Pistols sem tvímenningarnir standa að. Þættirnir koma út á næsta ári og eru framleiddir af Disney. Þeir verða sex og eru byggðir á sjálfsævisögu Jones sem kom út árið 2016 og ber titilinn Lonely Boy: Tales From A Sex Pistol. Jones og Cook báru sigur úr bítum í deilunni við Rotten þar sem sveitin hafði gert samning árið 1998 um að kæmu upp deilumál réði meirihlutinn. Dómarinn Sir Anhony Mann taldi að sá samningur gilti enn. Sex Pistols var stofnuð árið 1975 en leiðir skildu hjá hljómsveitarmeðlimum árið 1978 eftir stormasama tónleikaferð um Bandaríkin. Sid Vicious, bassaleikari sveitarinnar, dó í febrúar 1979 eftir að hafa tekið of stóran skammt heróíns. Hann var þá til rannsóknar hjá lögreglu eftir að kærastan hans Nancy Spungen var myrt, og var hann grunaður um morðið. Sveitin hefur þó haldið áfram að spila saman á tónleikum í gegn um tíðina, síðast árið 2008.
Tónlist Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira