Íslenskir dómarar á EM Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 14:46 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma á EM. vísir/Vilhelm Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies EM 2022 í handbolta Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Fleiri fréttir Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Sjá meira
Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
EM 2022 í handbolta Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Fleiri fréttir Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Sjá meira