Breska boðhlaupssveitin við það að missa Ólympíusilfrið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2021 23:01 CJ Ujah, Zharnel Hughes, Richard Kilty og Nethaneel Mitchell-Blake skipuðu boðhlaupssveit Breta á Ólympíuleikunum í sumar. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Fljótlega eftir Ólypíuleikana var greint frá því að CJ Ujah, einn afmeðlimum bresku boðhlaupssveitarinnar, hefði verið settur í bann á meðan að rannsókn á lyfjamisnotkun færi fram. Nú hefur annað sýni greinst jákvætt og því er sveitin við það að missa silfurverðlaun sín ú 4x100 metra spretthlaupi. Ujah er 27 ára spretthlaupari, en eftir Ólympíuleikana fannst bæði Ostarine og S-23 í blóði hans. Þessi tvö lyf hjálpa til við vöðvauppbyggingu og eru á bannlista. Ostarine hefur svipuð áhrif og testósterón. Allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum gangast undir lyfjapróf, svokallað A-próf, en geta óskað eftir aukaprófi, B-prófi, sem tekið er á sama tíma. Eftir að A-prófið reyndist jákvætt var Ujah settur í bann á meðan að rannsókn fór fram og þá er B-prófið skoðað til að sannreyna niðurstöðurnar. B-prófið reyndist einnig jákvætt og staðfestir þar með lyfjamisnotkun spretthlauparans. Málið er nú til skoðunnar og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að allir meðlimir sveitarinnar missi Ólympíusilfrið. Í reglum Ólympíuleikanna er sérstaklega tekið fram að ef íþróttamaður sem er hluti af boðhlaupssveit gerist sekur um lyfjamisnotkun, ska sveitin sjálfkrafa vera dæmd úr leik, og þar með missa alla þá titla, verðlaun og stig sem sveitin hefur unnið. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Ujah er 27 ára spretthlaupari, en eftir Ólympíuleikana fannst bæði Ostarine og S-23 í blóði hans. Þessi tvö lyf hjálpa til við vöðvauppbyggingu og eru á bannlista. Ostarine hefur svipuð áhrif og testósterón. Allir íþróttamenn á Ólympíuleikunum gangast undir lyfjapróf, svokallað A-próf, en geta óskað eftir aukaprófi, B-prófi, sem tekið er á sama tíma. Eftir að A-prófið reyndist jákvætt var Ujah settur í bann á meðan að rannsókn fór fram og þá er B-prófið skoðað til að sannreyna niðurstöðurnar. B-prófið reyndist einnig jákvætt og staðfestir þar með lyfjamisnotkun spretthlauparans. Málið er nú til skoðunnar og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að allir meðlimir sveitarinnar missi Ólympíusilfrið. Í reglum Ólympíuleikanna er sérstaklega tekið fram að ef íþróttamaður sem er hluti af boðhlaupssveit gerist sekur um lyfjamisnotkun, ska sveitin sjálfkrafa vera dæmd úr leik, og þar með missa alla þá titla, verðlaun og stig sem sveitin hefur unnið.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira