Seinni bylgjan kynnir nýjan dagskrárlið þar sem Gaupi fer á stúfana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 10:30 Gaupi kíkti í bæjarbakarí þar sem hann hitti fyrir Sigurð Örn Þorleifsson, sem hefur starfað fyrir handboltalið FH í 25 ár. Mynd/Skjáskot Í gærkvöldi var Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, kynntur sem nýr liðsmaður Seinni bylgjunnar. Gaupi verður með fastan lið sem ber heitið „.Eina“ þar sem að hann fer á stúfana og hittir merkilegt fólk í tengslum við handboltann. Gaupi hitti fyrir Sigurð Örn Þorleifsson, bakarameistara og liðsstjóra handboltaliðs FH. „Þetta er ekki eina bakaríið í Hafnarfirði, en hér fyrir innan er eini maðurinn sem við viljum hitta,“ voru upphafsorð Gaupa áður en hann fór inn og ræddi við Sigurð. Sigurður hefur starfað fyrir handboltalið FH frá árinu 1996, en hann hefur setið í stjórn, unglingaráði og verið liðsstjóri frá árinu 2009. Árið 1995 kom til hans Geir Hallsteinsson og bað hann um að taka til sí 17 ára son sinn, Brynjar Geirsson, á samning. Ári síðar plataði Geir hann svo í stjórn og Sigurður hefur ekki litið til baka síðan. Sigurður hefur því starfað fyrir FH í 25 ár, og hefur hann sinnt mörgum mismunandi störfum, en hann á að baki rúmlega 400 leiki á varamannabekk FH. Sigurður og Gaupi fóru um víðan völl og ræddu meðal annars um þau mismunandi störf sem Sigurður hefur unnið fyrir FH, spennuna sem getur myndast á varamannabekknum og gæddu sér loks á súkkulaðiköku sem Sigurður bakaði sérstaklega fyrir þáttinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: .Eina Seinni bylgjan Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Sjá meira
„Þetta er ekki eina bakaríið í Hafnarfirði, en hér fyrir innan er eini maðurinn sem við viljum hitta,“ voru upphafsorð Gaupa áður en hann fór inn og ræddi við Sigurð. Sigurður hefur starfað fyrir handboltalið FH frá árinu 1996, en hann hefur setið í stjórn, unglingaráði og verið liðsstjóri frá árinu 2009. Árið 1995 kom til hans Geir Hallsteinsson og bað hann um að taka til sí 17 ára son sinn, Brynjar Geirsson, á samning. Ári síðar plataði Geir hann svo í stjórn og Sigurður hefur ekki litið til baka síðan. Sigurður hefur því starfað fyrir FH í 25 ár, og hefur hann sinnt mörgum mismunandi störfum, en hann á að baki rúmlega 400 leiki á varamannabekk FH. Sigurður og Gaupi fóru um víðan völl og ræddu meðal annars um þau mismunandi störf sem Sigurður hefur unnið fyrir FH, spennuna sem getur myndast á varamannabekknum og gæddu sér loks á súkkulaðiköku sem Sigurður bakaði sérstaklega fyrir þáttinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: .Eina
Seinni bylgjan Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Sjá meira