Villa í ferðagjafaupplýsingum Mælaborðs ferðaþjónustunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2021 08:03 Ferðagjöfin er fyrir alla landsmenn átján ára og eldri. Vísir/Vilhelm Meinleg villa er í upplýsingum um ferðagjöfina fyrir árið 2020 en þar segir nú að sóttar ferðagjafir séu 360.792 talsins, þegar hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar virðist eitthvað misræmi hafa orðið þegar skipt var úr fyrri ferðagjöfinni í þá seinni. Þannig hefur fjöldi sóttra ferðagjafa fyrir árið 2020 haldið áfram að aukast á vefsíðunni þrátt fyrir að ferðagjafirnar séu útrunnar. Þess ber að geta að allar upplýsingar fyrir ferðagjöfina árið 2021 stemma. Allir þeir sem eru 18 ára og eldri og eiga lögheimili á Íslandi fá ferðagjöf en andvirði hennar eru 5.000 krónur. Hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Þegar ferðagjöf ársins 2020 rann út mánaðamótin maí/júní síðastliðin nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins; 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Ferðagjöfin 2021 rennur út um mánaðamótin; 30. september. Eins og sakir standa hafa aðeins 159.658 ferðagjafir verið sóttar af 280.000. Um 116 þúsund hafa verið notaðar og 98 þúsund fullnýttar. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar var flestum ferðagjöfum varið hjá eftirfarandi fyrirtækjum síðustu helgi, það er að segja föstudag, laugardag og sunnudag: Markaðsheiti Upphæð N1 - Þjónustustöð 2.156.184 Sky Lagoon 1.616.660 Olís 1.453.308 KFC - Kentucky Fried Chicken 1.419.767 FlyOver Iceland 1.358.502 Hlöllabátar 1.328.872 Icelandair hotels 1.202.971 Domino’s Pizza 982.309 Gleðiheimar ehf. 722.171 Borgarleikhúsið 713.882 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar virðist eitthvað misræmi hafa orðið þegar skipt var úr fyrri ferðagjöfinni í þá seinni. Þannig hefur fjöldi sóttra ferðagjafa fyrir árið 2020 haldið áfram að aukast á vefsíðunni þrátt fyrir að ferðagjafirnar séu útrunnar. Þess ber að geta að allar upplýsingar fyrir ferðagjöfina árið 2021 stemma. Allir þeir sem eru 18 ára og eldri og eiga lögheimili á Íslandi fá ferðagjöf en andvirði hennar eru 5.000 krónur. Hámarksfjöldi „útgefinna“ ferðagjafa er í kringum 280.000. Þegar ferðagjöf ársins 2020 rann út mánaðamótin maí/júní síðastliðin nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins; 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Ferðagjöfin 2021 rennur út um mánaðamótin; 30. september. Eins og sakir standa hafa aðeins 159.658 ferðagjafir verið sóttar af 280.000. Um 116 þúsund hafa verið notaðar og 98 þúsund fullnýttar. Samkvæmt upplýsingum frá Mælaborði ferðaþjónustunnar var flestum ferðagjöfum varið hjá eftirfarandi fyrirtækjum síðustu helgi, það er að segja föstudag, laugardag og sunnudag: Markaðsheiti Upphæð N1 - Þjónustustöð 2.156.184 Sky Lagoon 1.616.660 Olís 1.453.308 KFC - Kentucky Fried Chicken 1.419.767 FlyOver Iceland 1.358.502 Hlöllabátar 1.328.872 Icelandair hotels 1.202.971 Domino’s Pizza 982.309 Gleðiheimar ehf. 722.171 Borgarleikhúsið 713.882
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01 80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
N1, Olís, Sky Lagoon og KFC vinsæl meðal handhafa ferðagjafarinnar Alls hafa 128.892 Íslendingar sótt svokallaða ferðagjöf en 85.079 hafa verið notaðar og 70.778 fullnýttar. Samkvæmt mælaborði ferðaþjónustunnar nemur upphæð notaðra gjafa 411 milljónum króna. 2. september 2021 07:01
80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. 1. júní 2021 10:55