Flugvellinum á La Palma lokað vegna ösku Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 16:56 Hraunflæði er sagt hafa aukist töluvert á La Palma. EPA/Miguel Calero Flugvellinum á La Palma hefur verið lokað vegna eldgossins á eyjunni. Mikil læti hafa verið í eldgosinu sem hófst á sunnudaginn og þykk öskuský leiddu til þess að flugvellinum var lokað. Minnst 350 heimili hafa eyðilagst í eldgosinu og þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Í frétt BBC segir að flugvöllurinn sé notaður til að ferja ferðamenn til eyjunnar og frá eyjunni til annarra Kanaríeyja. Miklar raðir mynduðust á flugvellinum í dag og reyndu fjölmargir ferðamenn að komast af eyjunni með ferjum. Virkni hefur aukist í eldgosinu með sprengingum og auknu kvikuflæði frá nýjasta opi eldgossins. Aska frá eldgosinu hefur lagst yfir flugvöllinn og var unnið að hreinsun í dag svo hægt væri að opna hann á nýjan leik. Samkvæmt spænska miðlinum Diario de Avisos, hafa ný gosop opnast í dag hluti af stærsta gíg eldgossins brotnað. Kvikan, sem er sögð vera heitari og meira fljótandi en áður, hefur runnið rúma þrjá kílómetra niður fjallshlíðina en í dag hefur það farið á um 30 kílómetra hraða á klukkustund. #ErupciónLaPalma Vuelos de reconocimiento de los drones del @IGME1849 y #GES del avance de las coladas de lava pic.twitter.com/4FfaJ9y8hd— 1-1-2 Canarias (@112canarias) September 25, 2021 Eldgos og jarðhræringar Eldgos á La Palma Kanaríeyjar Spánn Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Minnst 350 heimili hafa eyðilagst í eldgosinu og þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín. Í frétt BBC segir að flugvöllurinn sé notaður til að ferja ferðamenn til eyjunnar og frá eyjunni til annarra Kanaríeyja. Miklar raðir mynduðust á flugvellinum í dag og reyndu fjölmargir ferðamenn að komast af eyjunni með ferjum. Virkni hefur aukist í eldgosinu með sprengingum og auknu kvikuflæði frá nýjasta opi eldgossins. Aska frá eldgosinu hefur lagst yfir flugvöllinn og var unnið að hreinsun í dag svo hægt væri að opna hann á nýjan leik. Samkvæmt spænska miðlinum Diario de Avisos, hafa ný gosop opnast í dag hluti af stærsta gíg eldgossins brotnað. Kvikan, sem er sögð vera heitari og meira fljótandi en áður, hefur runnið rúma þrjá kílómetra niður fjallshlíðina en í dag hefur það farið á um 30 kílómetra hraða á klukkustund. #ErupciónLaPalma Vuelos de reconocimiento de los drones del @IGME1849 y #GES del avance de las coladas de lava pic.twitter.com/4FfaJ9y8hd— 1-1-2 Canarias (@112canarias) September 25, 2021
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á La Palma Kanaríeyjar Spánn Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira