Staflaði þrem boltum ofan á hvern annan og smellti þeim svo öllum í skeytin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2021 23:00 Erling Braut Haaland leikur listir sínar í nýju myndbandi sem birtist á ensku Twitter-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Norski sóknarmaðurinn Erling Braut Haaland hefur verið duglegur við að skora mörk frá því að hann skaust fram á sjónarsviðið fyrir örfáum árum. Nú fer nýtt myndband með honum eins og eldur um sinu þar sem hann leikur listir sínar. Myndbandið byrjar á því að Haaland staflar þrem boltum ofan á hvern annan á vítapunktinum á æfingasvæði Dortmund. Næst stillir hann sér upp og setur svo hvert skotið á fætur öðru upp í samskeytin þar sem að skotmark hangir í þverslánni. Það er enska Twitter-síða þýsku úrvalsdeildarinnar sem deilir myndbandinu á síðu sinni, en margir vilja þó meina að eitthvað hafi verið átt við myndbandið. Sumir segja að myndbandið minni á fræga klippu af Ronaldinho þar sem hann sést setja sama boltann aftur og aftur í þverslánna af löngu færi. Myndbandið af Haaland má sjá hér fyrir neðan, en hvort sem um raunveruleika er að ræða eða ekki, þá er í það minnsta hægt að skemmta sér yfir því og jafnvel fá hugmyndir um hvernig best sé að leika þetta eftir. He does not miss...@ErlingHaaland is ridiculous! 😳 pic.twitter.com/1xspqH6VvA— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) October 14, 2021 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Myndbandið byrjar á því að Haaland staflar þrem boltum ofan á hvern annan á vítapunktinum á æfingasvæði Dortmund. Næst stillir hann sér upp og setur svo hvert skotið á fætur öðru upp í samskeytin þar sem að skotmark hangir í þverslánni. Það er enska Twitter-síða þýsku úrvalsdeildarinnar sem deilir myndbandinu á síðu sinni, en margir vilja þó meina að eitthvað hafi verið átt við myndbandið. Sumir segja að myndbandið minni á fræga klippu af Ronaldinho þar sem hann sést setja sama boltann aftur og aftur í þverslánna af löngu færi. Myndbandið af Haaland má sjá hér fyrir neðan, en hvort sem um raunveruleika er að ræða eða ekki, þá er í það minnsta hægt að skemmta sér yfir því og jafnvel fá hugmyndir um hvernig best sé að leika þetta eftir. He does not miss...@ErlingHaaland is ridiculous! 😳 pic.twitter.com/1xspqH6VvA— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) October 14, 2021
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira