Wizz fyrir lífsins ljúfu stundir Vogue fyrir heimilið 18. nóvember 2021 09:29 Wizz er byggður á sömu hugmyndafræði og Wizar hægindastóllinn. Wizz er ný og endurbætt útgáfa af Wizar hægindastólnum sem slegið hefur í gegn á Íslandi. „Wizar hægindastóllinn er ein vinsælasta varan okkar og prýðir ófá íslensk heimili í dag. Íslendingar hafa sannarlega tekið honum opnum örmum og nú höfum við fengið nýja og endurgerða útgáfu af stólnum sem kallast Wizz og við hlökkum til að kynna fyrir viðskiptavinum,“ segir Steinn Kári Ragnarsson hjá Vogue fyrir heimilið. Í nýju útgáfunni er nýr hreyfimekkanismi svo stóllinn er enn einfaldari í stillingu og allri notkun. Einnig hefur útlit stólsins verið uppfært og þægindin aukin. „Wizz gefur Wizar ekkert eftir enda byggður á sömu hugmyndafræði,“ segir Steinn. „Vinsældir Wizar eiga sér skýringar, stóllinn er ekki bara einstaklega þægilegur og nettur og tekur lítið pláss heldur er hann afskaplega falleg hönnun. Íslendingar hafa löngum verið svag fyrir danskri hönnun og þessir stólar koma frá litlu hönnunarteymi sem hefur sérhæft sig í hægindastólum og byggja á áralangri reynslu og þekkingu. Þau eru að gera mjög góða hluti í Skandinavíu. Vinsældir stólsins má ekki síst rekja til þess hve hann kemur í mörgum litum. Íslendingar eru gjarnir á að velja svart og grátt en það hefur ekki átt við um Wizar. Það er mjög vinsælt að lífga upp á stofuna með stól í hressandi lit og gaman að segja frá því að rauður er langvinsælasti liturinn hjá okkur." Hús og heimili Tíska og hönnun Jól Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
„Wizar hægindastóllinn er ein vinsælasta varan okkar og prýðir ófá íslensk heimili í dag. Íslendingar hafa sannarlega tekið honum opnum örmum og nú höfum við fengið nýja og endurgerða útgáfu af stólnum sem kallast Wizz og við hlökkum til að kynna fyrir viðskiptavinum,“ segir Steinn Kári Ragnarsson hjá Vogue fyrir heimilið. Í nýju útgáfunni er nýr hreyfimekkanismi svo stóllinn er enn einfaldari í stillingu og allri notkun. Einnig hefur útlit stólsins verið uppfært og þægindin aukin. „Wizz gefur Wizar ekkert eftir enda byggður á sömu hugmyndafræði,“ segir Steinn. „Vinsældir Wizar eiga sér skýringar, stóllinn er ekki bara einstaklega þægilegur og nettur og tekur lítið pláss heldur er hann afskaplega falleg hönnun. Íslendingar hafa löngum verið svag fyrir danskri hönnun og þessir stólar koma frá litlu hönnunarteymi sem hefur sérhæft sig í hægindastólum og byggja á áralangri reynslu og þekkingu. Þau eru að gera mjög góða hluti í Skandinavíu. Vinsældir stólsins má ekki síst rekja til þess hve hann kemur í mörgum litum. Íslendingar eru gjarnir á að velja svart og grátt en það hefur ekki átt við um Wizar. Það er mjög vinsælt að lífga upp á stofuna með stól í hressandi lit og gaman að segja frá því að rauður er langvinsælasti liturinn hjá okkur."
Hús og heimili Tíska og hönnun Jól Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira