Arnór Þór kemur inn í þjálfarateymi Bergischer Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2021 20:30 Arnór Þór Gunnarsson kemur inn í þjálfarateymi Bergischer að ferlinum loknum. vísir/Getty Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, mun koma inn í þjálfarateymi liðsins þegar hann leggur skóna á hilluna sumarið 2023. Bergischer greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í gær, en þjálfari liðsins, Sebastian Hinze, lætur af störfum að yfirstandandi tímabili loknu og tekur við Rhein-Neckar Löwen. Rechtsaußen @ArnorGunnarsson und der verletzte Mannschaftskapitän Fabian Gutbrod mit den Stimmen zum Heimspiel der Bergischen Löwen gegen die @HSG_Wetzlar in der @liquimoly_hbl https://t.co/ajgIsMVwQC— BergischerHC (@BHC06) November 23, 2021 Hinze hefur stýrt liðinu í níu ár, en þegar hann hverfur á braut verður gerð nokkur breyting á þjálfarateymi Bergischer. „Ég spila á næsta tímabil, 2022-2023, en planið er að ég komi inn í þjálfarateymið eftir það,“ sagði Arnór Þór í samtali við vefmiðilinn handbolti.is í gær. Arnór hefur verið leikmaður Bergischer frá árinu 2012. Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Bergischer greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í gær, en þjálfari liðsins, Sebastian Hinze, lætur af störfum að yfirstandandi tímabili loknu og tekur við Rhein-Neckar Löwen. Rechtsaußen @ArnorGunnarsson und der verletzte Mannschaftskapitän Fabian Gutbrod mit den Stimmen zum Heimspiel der Bergischen Löwen gegen die @HSG_Wetzlar in der @liquimoly_hbl https://t.co/ajgIsMVwQC— BergischerHC (@BHC06) November 23, 2021 Hinze hefur stýrt liðinu í níu ár, en þegar hann hverfur á braut verður gerð nokkur breyting á þjálfarateymi Bergischer. „Ég spila á næsta tímabil, 2022-2023, en planið er að ég komi inn í þjálfarateymið eftir það,“ sagði Arnór Þór í samtali við vefmiðilinn handbolti.is í gær. Arnór hefur verið leikmaður Bergischer frá árinu 2012.
Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira