Þórir segir stress hafa kostað sig og stelpurnar ólympíugullið Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2021 08:01 Þórir Hergeirsson stýrði Noregi til 3. sætis á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Getty/Dean Mouhtaropoulos Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handbolta hefja keppni á HM á Spáni í næstu viku. Þær freista þess að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 2015. Noregur vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Ekkert nema gull virðist hins vegar nógu gott fyrir liðið og norski miðillinn VG spurði Þóri út í það hvað hefði gert það að verkum að Noregur varð ekki ólypíumeistari: „Það er sameiginleg niðurstaða þjálfaranna og leikmannahópsins að við vildum of mikið. Þetta var nú eða aldrei. Það þýddi að við fórum að hugsa um afleiðingarnar. Þetta truflaði okkur,“ sagði Þórir. Noregur vann Ungverjaland í 8-liða úrslitum eftir ofurframmistöðu hinnar 41 árs gömlu Katrine Lunde í markinu. Þórir segir að stressið yfir því að geta dottið úr leik hafi ekki bitið á alla leikmenn: „En það varð of ráðandi og smitandi,“ sagði Þórir. Noregur tapaði í undanúrslitum á móti Rússum, 27-26, eftir að hafa mest verið sex mörkum undir í leiknum. „Menn reyndu að vinna sig út úr þessu en við náðum ekki að snúa við blaðinu nógu snemma. Það er alveg dæmigert að við skyldum snúa því við þegar við höfðum lent svona langt undir,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir heimsmeisturum Hollands í dag á æfingamóti, og svo Suður-Kóreu og Rússlandi. Fyrsti leikur liðsins á HM verður gegn Kasakstan 3. desember. HM 2021 í handbolta Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira
Noregur vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Ekkert nema gull virðist hins vegar nógu gott fyrir liðið og norski miðillinn VG spurði Þóri út í það hvað hefði gert það að verkum að Noregur varð ekki ólypíumeistari: „Það er sameiginleg niðurstaða þjálfaranna og leikmannahópsins að við vildum of mikið. Þetta var nú eða aldrei. Það þýddi að við fórum að hugsa um afleiðingarnar. Þetta truflaði okkur,“ sagði Þórir. Noregur vann Ungverjaland í 8-liða úrslitum eftir ofurframmistöðu hinnar 41 árs gömlu Katrine Lunde í markinu. Þórir segir að stressið yfir því að geta dottið úr leik hafi ekki bitið á alla leikmenn: „En það varð of ráðandi og smitandi,“ sagði Þórir. Noregur tapaði í undanúrslitum á móti Rússum, 27-26, eftir að hafa mest verið sex mörkum undir í leiknum. „Menn reyndu að vinna sig út úr þessu en við náðum ekki að snúa við blaðinu nógu snemma. Það er alveg dæmigert að við skyldum snúa því við þegar við höfðum lent svona langt undir,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir heimsmeisturum Hollands í dag á æfingamóti, og svo Suður-Kóreu og Rússlandi. Fyrsti leikur liðsins á HM verður gegn Kasakstan 3. desember.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira