Formaðurinn flaug með Haukaliðið og stuðningsmenn út í Evrópuleiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 12:31 Þorgeir Haraldsson ræddi um afrek Haukanna á móti Barcelona. Samsett/S2 Sport Það er ekki slæmt þegar formaður Handknattleiksdeildar félagsins er líka flugstjóri hjá Icelandair og það nýttu Haukarnir sér þegar þeir mættu með stóran hóp með liðinu í Evrópuleiki liðsins fyrir tæplega tveimur áratugum. Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, ræddi meðal annars Evrópuævintýri Haukaliðsins í þættinum í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Þorgeir hefur verið í fararbroddi í starfi Hauka í meira en þrjá áratugi og á þeim tíma urðu Haukarnir að stórveldi í íslenskum handbolta. Evrópuævintýri liðsins urðu líka eftirminnileg en þá var Haukaliðið oft að spila í Meistaradeild Evrópu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Þorgeir um tímann hjá Haukum og spurði hann meðal annars af því hvað standi upp úr í þessum Evrópuævintýrum. „Það er þessi leikur í Barcelona,“ sagði Þorgeir en Haukarnir enduðu þá fjörutíu leikja sigurgöngu Barcelona liðsins í Evrópukeppni með að ná jafntefli á útivelli. Klippa: Foringjarnir: Evrópuævintýri Haukanna í handboltanum „Við vorum svo klikkaðir á þessum tíma,“ sagði Þorgeir og rifjaði upp ferðir Haukanna til Braga í Portúgal. „Það var svo mikil múgsefjun í klúbbnum að fólk fór að spyrja hvort það gætist ekki komist með. Það endaði bara í 180 manns í heilli flugvél,“ sagði Þorgeir. „Þetta var ekki einu sinni heldur þrisvar sinnum sem við gerðum þetta. Ég flaug nú í tvö skipti sjálfur vélinni. Þetta er þessi félagslegi pakki sem að ég held að geri stóran hlut hjá okkur,“ sagði Þorgeir. „Fólk vill vera með og þess vegna eru mikil sárindi í dag að geta ekki verið hérna,“ sagði Þorgeir og vísaði í það að Haukar hafa lokað á áhorfendur á heimaleikjum sínum vegna hertra sóttvarnarreglna. „Þegar við vorum að fara með þessar hópferðir það er ógleymanlegt. Leikurinn á móti Barcelona stendur upp úr,“ sagði Þorgeir eins og sjá má hér fyrir ofan. Foringjarnir Handbolti Haukar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira
Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, ræddi meðal annars Evrópuævintýri Haukaliðsins í þættinum í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. Þorgeir hefur verið í fararbroddi í starfi Hauka í meira en þrjá áratugi og á þeim tíma urðu Haukarnir að stórveldi í íslenskum handbolta. Evrópuævintýri liðsins urðu líka eftirminnileg en þá var Haukaliðið oft að spila í Meistaradeild Evrópu. Henry Birgir Gunnarsson ræddi við Þorgeir um tímann hjá Haukum og spurði hann meðal annars af því hvað standi upp úr í þessum Evrópuævintýrum. „Það er þessi leikur í Barcelona,“ sagði Þorgeir en Haukarnir enduðu þá fjörutíu leikja sigurgöngu Barcelona liðsins í Evrópukeppni með að ná jafntefli á útivelli. Klippa: Foringjarnir: Evrópuævintýri Haukanna í handboltanum „Við vorum svo klikkaðir á þessum tíma,“ sagði Þorgeir og rifjaði upp ferðir Haukanna til Braga í Portúgal. „Það var svo mikil múgsefjun í klúbbnum að fólk fór að spyrja hvort það gætist ekki komist með. Það endaði bara í 180 manns í heilli flugvél,“ sagði Þorgeir. „Þetta var ekki einu sinni heldur þrisvar sinnum sem við gerðum þetta. Ég flaug nú í tvö skipti sjálfur vélinni. Þetta er þessi félagslegi pakki sem að ég held að geri stóran hlut hjá okkur,“ sagði Þorgeir. „Fólk vill vera með og þess vegna eru mikil sárindi í dag að geta ekki verið hérna,“ sagði Þorgeir og vísaði í það að Haukar hafa lokað á áhorfendur á heimaleikjum sínum vegna hertra sóttvarnarreglna. „Þegar við vorum að fara með þessar hópferðir það er ógleymanlegt. Leikurinn á móti Barcelona stendur upp úr,“ sagði Þorgeir eins og sjá má hér fyrir ofan.
Foringjarnir Handbolti Haukar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira