Naumt hjá Þjóðverjum | Danmörk með stórsigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 21:31 Það var hart barist í leik Ungverjalands og Þýskalands. PressFocus/MB Media/Getty Images Öllum átta leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ljóst er hvaða lið fara áfram í milliriðla úr E-,F-, G- og H.riðli. Á meðan Danmörk vann stórsigur á Suður-Kórea vann Þýskaland nauman sigur á Ungverjalandi. Í E-riðli var toppsætið undir er Þýskaland og Ungverjaland mættust. Fór það svo að Þýskaland vann með minnsta mun eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í fyrri hálfleik, lokatölur 25-24. Meike Schmelzer og Julia Maidhof voru markahæstar í lið Þýskalands með fimm mörk hvor. Germany have the upper hand and take a decisive 14:9 lead against Hungary in the first spectacular 30 minutes #Spain2021 #sheloveshandball RFEBM / J. Navarro pic.twitter.com/SgyhhKzrgB— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Þýskaland vann riðilinn með fullt hús stiga, þar á eftir kemur Ungverjaland með fjögur stig og Tékkland með tvö stig. Slóvakía rekur lestina án stiga. Í F-riðli var toppsætið einnig undir er Danmörk mætti S-Kóreu. Leikurinn var aldrei spennandi en Danir unnu öruggan 12 marka sigur, lokatölur 35-23. Rikke Iversen var markahæst í danska liðinu með sex mörk. Danmörk vinnur riðilinn með fullt hús stiga. S-Kórea kemur þar á eftir með 4 stig og Kongó komst í milliriðilinn með því að vinna Túnis fyrr í dag. Í G-riðli mætust Japan og Króatía í baráttu um 2. sæti riðilsins. Leikurinn var jafn 14-14 í hálfleik en það fór svo að Japan vann tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Croatia and Japan are all level at the break, 14:14, in the duel for second place in Group G #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/yZsYq97qbg— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Japan endar því í 2. sæti á eftir Brasilíu sem var með fullt hús stiga. Króatía fer einnig í milliriðil en verður án stiga eftir tap dagsins. Í H-riðli vann Spánn öruggan sigur á Austurríki og fer því í milliriðil með fullt hús stiga, lokatölur 31-19. Spain open with a strong half, that sees them lead Austria 14:6 at the break #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/cgcDqg0RaM— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Argentína endar í 2. sæti með fjögur stig og Austurríki í 3. sæti með tvö stig eftir að hafa unnið Kína sem tapaði öllum sínum leikjum. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Í E-riðli var toppsætið undir er Þýskaland og Ungverjaland mættust. Fór það svo að Þýskaland vann með minnsta mun eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í fyrri hálfleik, lokatölur 25-24. Meike Schmelzer og Julia Maidhof voru markahæstar í lið Þýskalands með fimm mörk hvor. Germany have the upper hand and take a decisive 14:9 lead against Hungary in the first spectacular 30 minutes #Spain2021 #sheloveshandball RFEBM / J. Navarro pic.twitter.com/SgyhhKzrgB— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Þýskaland vann riðilinn með fullt hús stiga, þar á eftir kemur Ungverjaland með fjögur stig og Tékkland með tvö stig. Slóvakía rekur lestina án stiga. Í F-riðli var toppsætið einnig undir er Danmörk mætti S-Kóreu. Leikurinn var aldrei spennandi en Danir unnu öruggan 12 marka sigur, lokatölur 35-23. Rikke Iversen var markahæst í danska liðinu með sex mörk. Danmörk vinnur riðilinn með fullt hús stiga. S-Kórea kemur þar á eftir með 4 stig og Kongó komst í milliriðilinn með því að vinna Túnis fyrr í dag. Í G-riðli mætust Japan og Króatía í baráttu um 2. sæti riðilsins. Leikurinn var jafn 14-14 í hálfleik en það fór svo að Japan vann tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Croatia and Japan are all level at the break, 14:14, in the duel for second place in Group G #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/yZsYq97qbg— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Japan endar því í 2. sæti á eftir Brasilíu sem var með fullt hús stiga. Króatía fer einnig í milliriðil en verður án stiga eftir tap dagsins. Í H-riðli vann Spánn öruggan sigur á Austurríki og fer því í milliriðil með fullt hús stiga, lokatölur 31-19. Spain open with a strong half, that sees them lead Austria 14:6 at the break #Spain2021 #sheloveshandball pic.twitter.com/cgcDqg0RaM— International Handball Federation (@ihf_info) December 6, 2021 Argentína endar í 2. sæti með fjögur stig og Austurríki í 3. sæti með tvö stig eftir að hafa unnið Kína sem tapaði öllum sínum leikjum.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita