Aðalleikonurnar úr Sex and the City lýsa yfir stuðningi við meinta þolendur Noth Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. desember 2021 07:46 Chris Noth er þekktastur fyrir að leika Herra Stóran í Sex and the City. AP/Evan Agostini Aðalleikonurnar í Sex and the City og framhaldsþáttunum And Just Like That hafa birt yfirlýsingu á Twitter þar sem þær segjast afar daprar vegna ásakana á hendur meðleikara þeirra, Chris Noth, um meint kynferðisbrot. Í yfirlýsingunni segjast Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis styðja konurnar þrjár sem hafa stigið fram og greint frá meintum brotum „Mr. Big“. „Við vitum að það hlýtur að hafa verið erfitt og hrósum þeim fyrir það,“ segja leikkonurnar. pic.twitter.com/WaKVSfYwQX— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) December 21, 2021 Frægðarsól Noth reis á ný þegar sýningar hófust á And Just Like That en um var að ræða skammgóðan vermi þar sem hann var fljótlega í kjölfarið sakaður um að hafa þvingað tvær konur til kynmaka. Sögðu þær nýju þáttaröðina hafa endurvakið minningar þeirra um atburðina. Síðan þá hefur auglýsing leikarans fyrir Peloton verið tekin úr sýningu og umboðsskrifstofa hans látið hann fjúka. Þá mun hann ekki verða meðal leikara í sjónvarpsþáttunum The Equalizer, eins og til stóð. Noth hefur harðneitað að hafa brotið gegn konunum. And Just Like That hóf nýlega göngu sína á HBO.AP/HBO/Craig Blankenhorn Hollywood Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Mr. Big sakaður um nauðgun af tveimur konum Leikarinn Chris Noth, sem er þekktastur fyrir að leika Mr. Big í sjónvarpsþáttunum Beðmál í borginni, hefur verið sakaður um nauðgun af tveimur konum. Noth tekur fyrir þetta og segir konurnar hafa samþykkt að stunda með sér kynlíf. 16. desember 2021 20:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Í yfirlýsingunni segjast Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis styðja konurnar þrjár sem hafa stigið fram og greint frá meintum brotum „Mr. Big“. „Við vitum að það hlýtur að hafa verið erfitt og hrósum þeim fyrir það,“ segja leikkonurnar. pic.twitter.com/WaKVSfYwQX— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) December 21, 2021 Frægðarsól Noth reis á ný þegar sýningar hófust á And Just Like That en um var að ræða skammgóðan vermi þar sem hann var fljótlega í kjölfarið sakaður um að hafa þvingað tvær konur til kynmaka. Sögðu þær nýju þáttaröðina hafa endurvakið minningar þeirra um atburðina. Síðan þá hefur auglýsing leikarans fyrir Peloton verið tekin úr sýningu og umboðsskrifstofa hans látið hann fjúka. Þá mun hann ekki verða meðal leikara í sjónvarpsþáttunum The Equalizer, eins og til stóð. Noth hefur harðneitað að hafa brotið gegn konunum. And Just Like That hóf nýlega göngu sína á HBO.AP/HBO/Craig Blankenhorn
Hollywood Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Mr. Big sakaður um nauðgun af tveimur konum Leikarinn Chris Noth, sem er þekktastur fyrir að leika Mr. Big í sjónvarpsþáttunum Beðmál í borginni, hefur verið sakaður um nauðgun af tveimur konum. Noth tekur fyrir þetta og segir konurnar hafa samþykkt að stunda með sér kynlíf. 16. desember 2021 20:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Mr. Big sakaður um nauðgun af tveimur konum Leikarinn Chris Noth, sem er þekktastur fyrir að leika Mr. Big í sjónvarpsþáttunum Beðmál í borginni, hefur verið sakaður um nauðgun af tveimur konum. Noth tekur fyrir þetta og segir konurnar hafa samþykkt að stunda með sér kynlíf. 16. desember 2021 20:50