„Höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla“ Sindri Sverrisson skrifar 21. desember 2021 20:30 Guðmundur Guðmundsson tilkynnti EM-hóp sinn á blaðamannafundi í dag, með framkvæmdastjóra og formann HSÍ sér til fulltingis. vísir/sigurjón Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir ljóst að fyrsti leikur á EM, gegn liðinu sem Íslendingar hafa kynnst svo vel á síðustu misserum, sé algjör lykilleikur upp á möguleikann á að komast áfram í milliriðla. Ísland hefur keppni á EM gegn Portúgal 14. janúar, leikur svo gegn Hollandi 16. janúar og heimamönnum í Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast svo áfram í milliriðla. Ísland tapaði gegn Portúgal á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan og mikið liggur við að sagan endurtaki sig ekki í Búdapest 14. janúar: „Sá leikur er gríðarlega mikilvægur. Portúgal er erfiður andstæðingur. Við vitum það mjög vel“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. „Við höfum spilað marga leiki við þá [Portúgala] núna á tiltölulega skömmum tíma; tvo leiki í undankeppni EM fyrir ári síðan, svo á HM í Egyptalandi, og svo núna. Við þekkjum þá því vel. Þeir eru vel samhæfðir og stór hluti þeirra spilar í sama félagsliðinu. En það eru allir möguleikar opnir fyrir okkur. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur eins og allir leikirnir í svona riðli,“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. Klippa: Guðmundur um möguleika Íslands á EM Guðmundur minnti á að Ísland hefði ekki fengið auðvelt verkefni á síðasta Evrópumóti en samt komist áfram, meðal annars með því að vinna Danmörku: „Við fórum í gegnum riðilinn á EM í Svíþjóð 2020. Það var svo sem ekki árennilegt að mörgu leyti. Danir í fyrsta leik, síðan komu Rússar og svo Ungverjar. Þannig að við höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla og nú þurfum við að sjá hvernig þetta fer.“ EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Ísland hefur keppni á EM gegn Portúgal 14. janúar, leikur svo gegn Hollandi 16. janúar og heimamönnum í Ungverjalandi 18. janúar. Tvö efstu liðin í riðlinum komast svo áfram í milliriðla. Ísland tapaði gegn Portúgal á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan og mikið liggur við að sagan endurtaki sig ekki í Búdapest 14. janúar: „Sá leikur er gríðarlega mikilvægur. Portúgal er erfiður andstæðingur. Við vitum það mjög vel“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. „Við höfum spilað marga leiki við þá [Portúgala] núna á tiltölulega skömmum tíma; tvo leiki í undankeppni EM fyrir ári síðan, svo á HM í Egyptalandi, og svo núna. Við þekkjum þá því vel. Þeir eru vel samhæfðir og stór hluti þeirra spilar í sama félagsliðinu. En það eru allir möguleikar opnir fyrir okkur. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur eins og allir leikirnir í svona riðli,“ sagði Guðmundur í viðtali við Guðjón Guðmundsson eftir að hafa tilkynnt val sitt á EM-hópnum. Klippa: Guðmundur um möguleika Íslands á EM Guðmundur minnti á að Ísland hefði ekki fengið auðvelt verkefni á síðasta Evrópumóti en samt komist áfram, meðal annars með því að vinna Danmörku: „Við fórum í gegnum riðilinn á EM í Svíþjóð 2020. Það var svo sem ekki árennilegt að mörgu leyti. Danir í fyrsta leik, síðan komu Rússar og svo Ungverjar. Þannig að við höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla og nú þurfum við að sjá hvernig þetta fer.“
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti