„Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ Sindri Sverrisson skrifar 16. janúar 2022 21:40 Elliði Snær Viðarsson sækir að hollensku vörninni í sigrinum á EM í kvöld. EPA-EFE/Tamas Kovacs „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. Elliði skoraði tvö mörk í 29-28 sigri Íslands gegn Hollandi. „Mér leið mjög vel, fyrir utan kannski tvö slök skot þó að ég hefði reyndar viljað víti í því fyrra. Það er gaman að fá loksins að spila landsleik fyrir framan áhorfendur, og það var frábær stemning í stúkunni,“ sagði Elliði glaðbeittur. Klippa: Elliði eftir sigurinn á Hollandi „Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna? Einhverjar fjöldatakmarkanir og svona. Ég hvet alla til að koma hingað út og fylgja okkur sem lengst,“ bætti línumaðurinn ungi við hress. Ísland komst fimm mörkum yfir í seinni hálfleik en missti forskotið hratt niður og mikil spenna var í lokin. Elliði sagði 5-1 vörnina sem Erlingur Richardsson hefði beitt, sem Elliði lék í undir stjórn Erlings hjá ÍBV, hafa hjálpað Hollendingum mikið að éta upp forskotið: „Ég hef svo sem verið hinu megin nokkrum sinnum, þar sem við spilum þessa Eyjavörn og hin liðin eru með forystu, og þetta getur verið drulluerfitt þegar það koma 2-3 mörk og það myndast smá stemning. Það var gaman að prófa að vera hinu megin borðsins og landa þessu,“ sagði Elliði. „Þetta var ekkert „surprise“ en það er hægara sagt en gert að díla við þetta,“ bætti hann við. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Elliði skoraði tvö mörk í 29-28 sigri Íslands gegn Hollandi. „Mér leið mjög vel, fyrir utan kannski tvö slök skot þó að ég hefði reyndar viljað víti í því fyrra. Það er gaman að fá loksins að spila landsleik fyrir framan áhorfendur, og það var frábær stemning í stúkunni,“ sagði Elliði glaðbeittur. Klippa: Elliði eftir sigurinn á Hollandi „Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna? Einhverjar fjöldatakmarkanir og svona. Ég hvet alla til að koma hingað út og fylgja okkur sem lengst,“ bætti línumaðurinn ungi við hress. Ísland komst fimm mörkum yfir í seinni hálfleik en missti forskotið hratt niður og mikil spenna var í lokin. Elliði sagði 5-1 vörnina sem Erlingur Richardsson hefði beitt, sem Elliði lék í undir stjórn Erlings hjá ÍBV, hafa hjálpað Hollendingum mikið að éta upp forskotið: „Ég hef svo sem verið hinu megin nokkrum sinnum, þar sem við spilum þessa Eyjavörn og hin liðin eru með forystu, og þetta getur verið drulluerfitt þegar það koma 2-3 mörk og það myndast smá stemning. Það var gaman að prófa að vera hinu megin borðsins og landa þessu,“ sagði Elliði. „Þetta var ekkert „surprise“ en það er hægara sagt en gert að díla við þetta,“ bætti hann við.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira