Guðmundur: Ég hræðist ekki neitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2022 12:01 Guðmundur hefur verið líflegur á hliðarlínunni. vísir/epa Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur slæma reynslu af leikjum gegn Ungverjum í gegnum tíðina en vonast eðlilega eftir því að breyting verði á að þessu sinni. „Tilfinningin er góð. Við höfum farið vel yfir þeirra leik. Þetta er gott lið og líkamlega sterkt. Við lentum í vandræðum með línuspilið þeirra fyrir tveimur árum síðan og verðum að leysa það. Línumaðurinn fór illa með okkur þá,“ segir Guðmundur. „Síðan þurfum við að spila vel í sókninni því þeir hafa oft þétt raðirnir með sína stóru leikmenn. Ég tel okkur hafa spilað frábærlega í þessu móti gegn 6/0 vörn og hef fulla trú á því að við munum gera það líka í þessum leik. Ég hræðist ekki neitt hvað það varðar. Þetta verður hörkuleikur og erfiður. „Mér finnst við geta farið fullir sjálfstrausts í þennan leik og margt sem ég hef verið mjög sáttur við hjá okkur á mótinu.“ Ungverjar hafa alls ekki verið sannfærandi á mótinu sem hefur komið mörgum á óvart. Er liðið ekki betra en þetta eða hefur það verið að spila undir getu? „Það er góð spurning og ég hef velt þessu fyrir mér. Ég held að það hafi spilað inn í hjá þeim að það er pressa á þeim sem heimalið. Þá getur þetta verið erfitt. Kannski losnaði um pressuna í síðasta leik en við erum ekkert að hugsa um það heldur fókuserum á okkur,“ segir Guðmundur og telur liðið standa vel fyrir stóra prófið. „Við erum búnir að standast fyrstu prófin og mér finnst liðið hafa spilað vel á stórum köflum. Við getum enn bætt okkur.“ Klippa: Guðmundur er hvergi banginn EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Sjá meira
„Tilfinningin er góð. Við höfum farið vel yfir þeirra leik. Þetta er gott lið og líkamlega sterkt. Við lentum í vandræðum með línuspilið þeirra fyrir tveimur árum síðan og verðum að leysa það. Línumaðurinn fór illa með okkur þá,“ segir Guðmundur. „Síðan þurfum við að spila vel í sókninni því þeir hafa oft þétt raðirnir með sína stóru leikmenn. Ég tel okkur hafa spilað frábærlega í þessu móti gegn 6/0 vörn og hef fulla trú á því að við munum gera það líka í þessum leik. Ég hræðist ekki neitt hvað það varðar. Þetta verður hörkuleikur og erfiður. „Mér finnst við geta farið fullir sjálfstrausts í þennan leik og margt sem ég hef verið mjög sáttur við hjá okkur á mótinu.“ Ungverjar hafa alls ekki verið sannfærandi á mótinu sem hefur komið mörgum á óvart. Er liðið ekki betra en þetta eða hefur það verið að spila undir getu? „Það er góð spurning og ég hef velt þessu fyrir mér. Ég held að það hafi spilað inn í hjá þeim að það er pressa á þeim sem heimalið. Þá getur þetta verið erfitt. Kannski losnaði um pressuna í síðasta leik en við erum ekkert að hugsa um það heldur fókuserum á okkur,“ segir Guðmundur og telur liðið standa vel fyrir stóra prófið. „Við erum búnir að standast fyrstu prófin og mér finnst liðið hafa spilað vel á stórum köflum. Við getum enn bætt okkur.“ Klippa: Guðmundur er hvergi banginn
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Sjá meira
Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31