Twitter bregst við sigrinum: „Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!“ Hjörtur Leó Guðjónsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 18. janúar 2022 19:21 Strákarnir okkar voru glaðir í bragði í leikslok. Tamas Kovacs/MTI via AP Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu unnu gríðarlega mikilvægan eins marks sigur gegn Ungverjum í lokaleik riðlakeppninnar á EM í handbolta í kvöld og taka því tvö stig með sér í milliriðil. Stuðningsmenn liðsins létu vel í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter. Mikil spenna var fyrir leiknum, enda allt undir. Tap í kvöld hefði þýtt það að íslensku strákarnir hefðu þurft að treysta á hagstæð úrslit úr leik Hollands og Portúgal. Okkar maður í Búdapest var með taugarnar þandar fyrir leik. Þetta er að bresta á. Gríðarlega stressaður en að sama skapi mikil trú á okkar mönnum. https://t.co/r6OoEqSMl1— Henry Birgir (@henrybirgir) January 18, 2022 Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er einnig staddur í Búdapest og lýsir leikjum Íslands. Nú áköllum við alla góða vætti. KOMA SVO!! pic.twitter.com/DrjdayH3bm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 18, 2022 Ungverjar hafa oft reynst strákunum okkar erfiðir en grínistinn Þorsteinn Guðmundsson var búinn að finna sigurformúluna fyrir leik. Nú hef ég aldrei æft handbolta og ekki séð neinn leik á EM en svo mikið veit ég að við þurfum að bæta vörnina og efla sóknina ef við ætlum að ná árangri.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 18, 2022 Íþróttafréttamaðurinn Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa í leikslok. Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2022 Stemningi hrífur Íslendinga með sér, sama hvar þeir eru staddir í heiminum. Veit einhver hvort það sé beint flug milli Tene og Budapest?— Steinþór Helgi (@StationHelgi) January 18, 2022 Fólk virtist þá ánægt með frammistöðu markvarðarins Björgvins Páls. Að sjálfsögðu lokar Digranes finest þessu! Stórkostleg frammistaða í hostile umhverfi. pic.twitter.com/syW4PyVlU0— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 18, 2022 Helvítis helvítis helvítis Bjöggi kóngur!!!! 👑👑👑— Rikki G (@RikkiGje) January 18, 2022 You fuckin mentality monster pic.twitter.com/R882KlWir6— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2022 Forsætisráðherra sækir spennuna í sínu lífi í handboltann. Vá hvað íslenska karlalandsliðið er að halda uppi spennunni í mínu lífi! Hvílík spenna og hvílíkur sigur. Vel gert!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 18, 2022 Hér að neðan má sjá fleira af því sem Twitter hafði um sigurinn að segja: Milliriðill let’s go pic.twitter.com/JA2axMPhwl— Stefán Snær (@stefansnaer) January 18, 2022 Gamla góða Gumma hlaupið komið aftur 😭❤— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 18, 2022 Djöfull væri ég góður í handbolta ef ég hefði æft 5-7x vikulega í 15 ár 😮💨— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) January 18, 2022 Handboltinn er að koma heim!— Máni Steinn Ómarsson (@ManiSteinnO) January 18, 2022 Troðið þessu uppí gúllasið á ykkur ! #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 18, 2022 VÁ VÁ Hjartað mitt þarf pásu. Jesús Kristur Bjöggi. Adhd king Bjöggi goalie. AAAAAAAAA. KING. KING— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 18, 2022 Ef Aron breytist í Aron ofan á allt það góða sem er í gangi þá vinnum við rest.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 18, 2022 Twitter EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03 Dagskrá Íslands í milliriðlinum: Byrja gegn heimsmeisturunum Eins og flestir ættu að vita tryggði íslenska karlalandsliðið í handbolta sér sæti í millirðili með eins marks sigri gegn Ungverjum fyrr í kvöld. Ísland mætir Dönum í fyrsta leik í milliriðlinum, en Danir eru ríkjandi hemsmeistarar. 18. janúar 2022 19:01 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 31-30 | Ísland með fullt hús stiga áfram Ísland fer með fullt hús stiga í millriðla EM eftir þriðja sigur sinn. Spennan var svakaleg í Búdapest í dag þegar Ísland vann eins marks sigur á heimamönnum, 31-30. 18. janúar 2022 18:40 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira
Mikil spenna var fyrir leiknum, enda allt undir. Tap í kvöld hefði þýtt það að íslensku strákarnir hefðu þurft að treysta á hagstæð úrslit úr leik Hollands og Portúgal. Okkar maður í Búdapest var með taugarnar þandar fyrir leik. Þetta er að bresta á. Gríðarlega stressaður en að sama skapi mikil trú á okkar mönnum. https://t.co/r6OoEqSMl1— Henry Birgir (@henrybirgir) January 18, 2022 Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er einnig staddur í Búdapest og lýsir leikjum Íslands. Nú áköllum við alla góða vætti. KOMA SVO!! pic.twitter.com/DrjdayH3bm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 18, 2022 Ungverjar hafa oft reynst strákunum okkar erfiðir en grínistinn Þorsteinn Guðmundsson var búinn að finna sigurformúluna fyrir leik. Nú hef ég aldrei æft handbolta og ekki séð neinn leik á EM en svo mikið veit ég að við þurfum að bæta vörnina og efla sóknina ef við ætlum að ná árangri.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 18, 2022 Íþróttafréttamaðurinn Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa í leikslok. Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2022 Stemningi hrífur Íslendinga með sér, sama hvar þeir eru staddir í heiminum. Veit einhver hvort það sé beint flug milli Tene og Budapest?— Steinþór Helgi (@StationHelgi) January 18, 2022 Fólk virtist þá ánægt með frammistöðu markvarðarins Björgvins Páls. Að sjálfsögðu lokar Digranes finest þessu! Stórkostleg frammistaða í hostile umhverfi. pic.twitter.com/syW4PyVlU0— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 18, 2022 Helvítis helvítis helvítis Bjöggi kóngur!!!! 👑👑👑— Rikki G (@RikkiGje) January 18, 2022 You fuckin mentality monster pic.twitter.com/R882KlWir6— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2022 Forsætisráðherra sækir spennuna í sínu lífi í handboltann. Vá hvað íslenska karlalandsliðið er að halda uppi spennunni í mínu lífi! Hvílík spenna og hvílíkur sigur. Vel gert!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 18, 2022 Hér að neðan má sjá fleira af því sem Twitter hafði um sigurinn að segja: Milliriðill let’s go pic.twitter.com/JA2axMPhwl— Stefán Snær (@stefansnaer) January 18, 2022 Gamla góða Gumma hlaupið komið aftur 😭❤— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 18, 2022 Djöfull væri ég góður í handbolta ef ég hefði æft 5-7x vikulega í 15 ár 😮💨— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) January 18, 2022 Handboltinn er að koma heim!— Máni Steinn Ómarsson (@ManiSteinnO) January 18, 2022 Troðið þessu uppí gúllasið á ykkur ! #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 18, 2022 VÁ VÁ Hjartað mitt þarf pásu. Jesús Kristur Bjöggi. Adhd king Bjöggi goalie. AAAAAAAAA. KING. KING— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 18, 2022 Ef Aron breytist í Aron ofan á allt það góða sem er í gangi þá vinnum við rest.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 18, 2022
Twitter EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03 Dagskrá Íslands í milliriðlinum: Byrja gegn heimsmeisturunum Eins og flestir ættu að vita tryggði íslenska karlalandsliðið í handbolta sér sæti í millirðili með eins marks sigri gegn Ungverjum fyrr í kvöld. Ísland mætir Dönum í fyrsta leik í milliriðlinum, en Danir eru ríkjandi hemsmeistarar. 18. janúar 2022 19:01 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 31-30 | Ísland með fullt hús stiga áfram Ísland fer með fullt hús stiga í millriðla EM eftir þriðja sigur sinn. Spennan var svakaleg í Búdapest í dag þegar Ísland vann eins marks sigur á heimamönnum, 31-30. 18. janúar 2022 18:40 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03
Dagskrá Íslands í milliriðlinum: Byrja gegn heimsmeisturunum Eins og flestir ættu að vita tryggði íslenska karlalandsliðið í handbolta sér sæti í millirðili með eins marks sigri gegn Ungverjum fyrr í kvöld. Ísland mætir Dönum í fyrsta leik í milliriðlinum, en Danir eru ríkjandi hemsmeistarar. 18. janúar 2022 19:01
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 31-30 | Ísland með fullt hús stiga áfram Ísland fer með fullt hús stiga í millriðla EM eftir þriðja sigur sinn. Spennan var svakaleg í Búdapest í dag þegar Ísland vann eins marks sigur á heimamönnum, 31-30. 18. janúar 2022 18:40