Guðni forseti á meðal 77 ferðalanga á leið á Danaleikinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2022 10:56 Guðni forseti er mikill áhugamaður um íþróttir en bræður hans tveir spiluðu lengi handbolta. Patrekur varð landsliðsmaður og er í dag þjálfari. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er á meðal 77 stuðningsmanna Íslands sem eru á leið í loftið með flugi til Búdapest í dag. Fram undan er landsleikur gegn Dönum í kvöld en um er að ræða fyrsta leik þjóðanna í milliriðli EM í handbolta. Heimsferðir og Úrval Útsýn settu á sölu rúmlega sólarhrings ferðalag til að stuðningsmenn gætu upplifað stórleikinn við Dani. 186 sæti voru í boði og fór svo að 77 þekktust boðið. Vonandi góð viðbót við stuðningsmannaflóru Íslands í Búdapest í kvöld. Íslenska liðið verður án fimm leikmanna í kvöld vegna Covid-19 smita í hópnum. Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson, Elvar Örn Jónsson, Björgvin Páll Gústavsson og Ólafur Guðmundsson verða fjarri góðu gamni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður fylgst grannt með gangi mála á Vísi. Guðni spreytti sig á ungversku í stuttu myndbandi sem hann skellti á Twitter. Iceland🇮🇸@HSI_Iceland & Hungary🇭🇺@MKSZhandball fought epically on the #handball court on Tuesday. I am now headed for Budapest to support our boys at #ehfeuro2022. Áfram Ísland!#strakarnirokkar #emruv @EHFEURO pic.twitter.com/DnFoaAAFZ3— President of Iceland (@PresidentISL) January 20, 2022 EM karla í handbolta 2022 Forseti Íslands Ferðalög Tengdar fréttir Aron og Bjarki líka með Covid Strákarnir okkar fengu annan skell í morgun þegar í ljós kom að Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson séu með Covid. Fimm leikmenn liðsins eru því orðnir smitaðir. 20. janúar 2022 10:42 Arnór Atla: Finnst möguleikarnir í milliriðlinum fínir og hef tröllatrú á liðinu Arnór Atlason segir að leikurinn gegn Dönum verði afar erfiður fyrir Íslendinga. Hann hefur samt mikla trú á íslenska liðinu í milliriðlinum á EM. 20. janúar 2022 09:01 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Heimsferðir og Úrval Útsýn settu á sölu rúmlega sólarhrings ferðalag til að stuðningsmenn gætu upplifað stórleikinn við Dani. 186 sæti voru í boði og fór svo að 77 þekktust boðið. Vonandi góð viðbót við stuðningsmannaflóru Íslands í Búdapest í kvöld. Íslenska liðið verður án fimm leikmanna í kvöld vegna Covid-19 smita í hópnum. Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson, Elvar Örn Jónsson, Björgvin Páll Gústavsson og Ólafur Guðmundsson verða fjarri góðu gamni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður fylgst grannt með gangi mála á Vísi. Guðni spreytti sig á ungversku í stuttu myndbandi sem hann skellti á Twitter. Iceland🇮🇸@HSI_Iceland & Hungary🇭🇺@MKSZhandball fought epically on the #handball court on Tuesday. I am now headed for Budapest to support our boys at #ehfeuro2022. Áfram Ísland!#strakarnirokkar #emruv @EHFEURO pic.twitter.com/DnFoaAAFZ3— President of Iceland (@PresidentISL) January 20, 2022
EM karla í handbolta 2022 Forseti Íslands Ferðalög Tengdar fréttir Aron og Bjarki líka með Covid Strákarnir okkar fengu annan skell í morgun þegar í ljós kom að Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson séu með Covid. Fimm leikmenn liðsins eru því orðnir smitaðir. 20. janúar 2022 10:42 Arnór Atla: Finnst möguleikarnir í milliriðlinum fínir og hef tröllatrú á liðinu Arnór Atlason segir að leikurinn gegn Dönum verði afar erfiður fyrir Íslendinga. Hann hefur samt mikla trú á íslenska liðinu í milliriðlinum á EM. 20. janúar 2022 09:01 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Aron og Bjarki líka með Covid Strákarnir okkar fengu annan skell í morgun þegar í ljós kom að Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson séu með Covid. Fimm leikmenn liðsins eru því orðnir smitaðir. 20. janúar 2022 10:42
Arnór Atla: Finnst möguleikarnir í milliriðlinum fínir og hef tröllatrú á liðinu Arnór Atlason segir að leikurinn gegn Dönum verði afar erfiður fyrir Íslendinga. Hann hefur samt mikla trú á íslenska liðinu í milliriðlinum á EM. 20. janúar 2022 09:01