Seldi Sony allar upptökur sínar Árni Sæberg skrifar 24. janúar 2022 22:30 Bob Dylan er einn virtasti tónlistarmaður heims og var sæmdur bókmenntaverðlaunum Nóbels árið 2016. EPA Tónlistargoðsögnin Bob Dylan hefur selt útgáfufyrirtækinu Sony Music réttinn að öllum upptökum sínum. Samningar milli Dylans og Sony náðust í júlí síðastliðnum en kaupverð hefur ekki verið gefið upp. Tónlistarmiðillinn Billboard metur verðmæti upptökuréttarins á 200 milljónir dollara eða um 26 milljarða króna, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Árið 2020 seldi Dylan höfundarrétt að öllum lögum og textum sínum til Universal Music, eins helsta keppinautar Sony. Talið er að kaupverðið hafi verið um fimmtíu milljarðar króna. Því er ljóst að Dylan á nóg salt í grautinn. „Columbia Records og Rob Stringer hafa verið mér góð í mjög mörg ár og helling að plötum. Það gleður mig að allar mínar upptökur geti verið áfrm þar sem þær eiga heima,“ sagði Dylan í tilkynningu um söluna en Columbia Records er dótturfyrirtæki Sony Music. „Columbia Records og Bob Dylan hafa átt einstakt samband frá upphafi ferils hans og við erum stollt og spennt að halda áfram að bæta og þróa sextíu ára langa samvinnu okkar,“ sagði Rob Stringer, stjórnarformaður Sony. Þá nýttu samningsaðilar tækifærið og sömdu einnig um framlengingu útgáfusamnings Dylans. Hann hefur lofað „mörgum nýjum útgáfum.“ Því hljóta allir góðir menn að fagna. Tónlist Sony Bandaríkin Tengdar fréttir Bruce Springsteen selur réttinn fyrir 65 milljarða Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur selt upptökur og útgáfurréttinn að öllu lagasafni sínu til Sony fyrir 500 milljónir Bandaríkjadala, um 65 milljarða króna. 16. desember 2021 13:41 Bob Dylan áttræður og því fagna allir góðir menn Í klassískri tónlist er stundum talað um Bé-in þrjú: Bach, Beethoven og Brahms. En Bé-in þrjú eru líka til í rokkinu og dægurlagatónlistinni: Beatles, Bowie og Bob (Dylan) … og auðvitað Elvis. 24. maí 2021 10:03 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Samningar milli Dylans og Sony náðust í júlí síðastliðnum en kaupverð hefur ekki verið gefið upp. Tónlistarmiðillinn Billboard metur verðmæti upptökuréttarins á 200 milljónir dollara eða um 26 milljarða króna, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Árið 2020 seldi Dylan höfundarrétt að öllum lögum og textum sínum til Universal Music, eins helsta keppinautar Sony. Talið er að kaupverðið hafi verið um fimmtíu milljarðar króna. Því er ljóst að Dylan á nóg salt í grautinn. „Columbia Records og Rob Stringer hafa verið mér góð í mjög mörg ár og helling að plötum. Það gleður mig að allar mínar upptökur geti verið áfrm þar sem þær eiga heima,“ sagði Dylan í tilkynningu um söluna en Columbia Records er dótturfyrirtæki Sony Music. „Columbia Records og Bob Dylan hafa átt einstakt samband frá upphafi ferils hans og við erum stollt og spennt að halda áfram að bæta og þróa sextíu ára langa samvinnu okkar,“ sagði Rob Stringer, stjórnarformaður Sony. Þá nýttu samningsaðilar tækifærið og sömdu einnig um framlengingu útgáfusamnings Dylans. Hann hefur lofað „mörgum nýjum útgáfum.“ Því hljóta allir góðir menn að fagna.
Tónlist Sony Bandaríkin Tengdar fréttir Bruce Springsteen selur réttinn fyrir 65 milljarða Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur selt upptökur og útgáfurréttinn að öllu lagasafni sínu til Sony fyrir 500 milljónir Bandaríkjadala, um 65 milljarða króna. 16. desember 2021 13:41 Bob Dylan áttræður og því fagna allir góðir menn Í klassískri tónlist er stundum talað um Bé-in þrjú: Bach, Beethoven og Brahms. En Bé-in þrjú eru líka til í rokkinu og dægurlagatónlistinni: Beatles, Bowie og Bob (Dylan) … og auðvitað Elvis. 24. maí 2021 10:03 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bruce Springsteen selur réttinn fyrir 65 milljarða Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur selt upptökur og útgáfurréttinn að öllu lagasafni sínu til Sony fyrir 500 milljónir Bandaríkjadala, um 65 milljarða króna. 16. desember 2021 13:41
Bob Dylan áttræður og því fagna allir góðir menn Í klassískri tónlist er stundum talað um Bé-in þrjú: Bach, Beethoven og Brahms. En Bé-in þrjú eru líka til í rokkinu og dægurlagatónlistinni: Beatles, Bowie og Bob (Dylan) … og auðvitað Elvis. 24. maí 2021 10:03