Flytja inn eldaðan Popcorn kjúkling Eiður Þór Árnason skrifar 25. janúar 2022 12:58 Veitingastaður KFC við Hjallahraun í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Átján tonna tollkvóti sem KFC á Íslandi fékk úthlutað í desember fyrir innflutning á unnum kjötvörum verður nýttur til að flytja inn svonefndan Popcorn kjúkling sem kemur fulleldaður frá Bretlandi. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá skyndibitakeðjunni sem áréttar að allur annar kjúklingur á matseðli KFC sé og hafi ávallt verið ræktaður á Íslandi. Að sögn Gísla Jóns Gíslasonar, upplýsingatæknistjóra hjá KFC, er Popcorn kjúklingurinn ekki fáanlegur hjá íslenskum birgjum þar sem ekki sé til tækjabúnaður til að framleiða vöruna. Um sé að ræða afar dýran tækjabúnað sem enginn íslenskur framleiðandi hafi treyst sér til að fjárfesta í fram að þessu fyrir svo lítinn markað. Umræddur Popcorn kjúklingur.KFC „Á þessari vöru er afar háir verndartollar og því þarf að bjóða í kvóta til að þeir falli niður. Það útboð er hálfgert lotterí því að enginn veit hvernig markaðurinn er á hverjum tíma og er algengara en ekki að við fáum engan kvóta.“ KFC fékk tollkvótann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið í útboði atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins á tollkvótum vegna landbúnaðarafurða frá Bretlandi fyrir árið 2022. Sömuleiðis fékk fyrirtækið úthlutað 14,75 tonna tollkvóta vegna innflutnings á osti frá Bretlandi. Veitingastaðir Skattar og tollar Bretland Tengdar fréttir KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. 25. janúar 2022 09:21 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari frá skyndibitakeðjunni sem áréttar að allur annar kjúklingur á matseðli KFC sé og hafi ávallt verið ræktaður á Íslandi. Að sögn Gísla Jóns Gíslasonar, upplýsingatæknistjóra hjá KFC, er Popcorn kjúklingurinn ekki fáanlegur hjá íslenskum birgjum þar sem ekki sé til tækjabúnaður til að framleiða vöruna. Um sé að ræða afar dýran tækjabúnað sem enginn íslenskur framleiðandi hafi treyst sér til að fjárfesta í fram að þessu fyrir svo lítinn markað. Umræddur Popcorn kjúklingur.KFC „Á þessari vöru er afar háir verndartollar og því þarf að bjóða í kvóta til að þeir falli niður. Það útboð er hálfgert lotterí því að enginn veit hvernig markaðurinn er á hverjum tíma og er algengara en ekki að við fáum engan kvóta.“ KFC fékk tollkvótann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið í útboði atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins á tollkvótum vegna landbúnaðarafurða frá Bretlandi fyrir árið 2022. Sömuleiðis fékk fyrirtækið úthlutað 14,75 tonna tollkvóta vegna innflutnings á osti frá Bretlandi.
Veitingastaðir Skattar og tollar Bretland Tengdar fréttir KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. 25. janúar 2022 09:21 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. 25. janúar 2022 09:21