Sigló Hótel orðið hluti af Keahótelum Eiður Þór Árnason skrifar 4. febrúar 2022 11:40 Aron Pálsson, María Elín Sigurbjörnsdóttir, Róbert Guðfinnsson og Páll L. Sigurjónsson. Aðsend Keahótel ehf. hafa tekið við rekstri Sigló Hótels á Siglufirði og tengdrar starfsemi til næstu sautján ára. Keahótel mun leigja hótelið sjálft, veitingastaðina Sunnu, Rauðku og Hannes Boy, ásamt Sigló gistiheimili. Greint er frá þessu í tilkynningu en með samningnum verður Sigló Hótel níunda hótelið í keðju Keahótela. Róbert Guðfinnsson og fjölskylda hans stofnuðu Sigló Hótel, sem stendur við höfnina á Siglufirði, árið 2015. Hótelið er búið 68 herbergjum, veitingastað, útipottasvæði og þurrgufu. Aron Pálsson, hótelstjóri Hótel Kea á Akureyri, verður einnig hótelstjóri á Sigló Hóteli og María Elín Sigurbjörnsdóttir verður áfram aðstoðarhótelstjóri. Þörf á endurskipulagningu eftir faraldurinn „Þetta er spennandi tækifæri en ég hef mikla trú á svæðinu og er stoltur af því að fá Sigló Hótel í okkar raðir. Ég hef miklar væntingar til áframhaldandi ferðaþjónustu á svæðinu. Samningurinn gefur færi á að efla markaðsstarf til muna og nýta samlegðaráhrif hótelkeðjunnar í öflugu sölu- og markaðsstarfi, bæði innanlands og á alþjóðavísu,“ segir Páll L. Sigurjónsson, forstjóri Keahótela, í tilkynningu. „Núna, þegar við sjáum fram á að ferðaþjónustan fari að taka við sér eftir tvö krefjandi ár, þá er mikil þörf á umtalsverðri endurskipulagningu í greininni. Við erum stolt af því að hafa náð samkomulagi við Keahótel og að hafa komið rekstrinum í góðar hendur. Við erum sannfærð um að félag með jafn öfluga bakhjarla og Keahótel er, verði leiðandi afl í íslenskri ferðaþjónustu á næstu árum,“ segir Róbert Guðfinnsson, stofnandi Sigló Hótels. „Við munum hlúa að því sem vel hefur verið gert og meðal annars einblína á upplifunarpakka sem boðið hefur verið upp á með góðri raun eins og skíðanámskeið, þyrluskíðamennsku, golfi og fleira. Við tökum við góðu búi þar sem hótelið er í fullum rekstri og vel mannað góðu starfsfólki,“ segir Aron Pálsson, hótelstjóri Sigló Hótel, í tilkynningu. Kvika banki var Sigló Hóteli til ráðgjafar við gerð samningsins. Ferðamennska á Íslandi Fjallabyggð Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu en með samningnum verður Sigló Hótel níunda hótelið í keðju Keahótela. Róbert Guðfinnsson og fjölskylda hans stofnuðu Sigló Hótel, sem stendur við höfnina á Siglufirði, árið 2015. Hótelið er búið 68 herbergjum, veitingastað, útipottasvæði og þurrgufu. Aron Pálsson, hótelstjóri Hótel Kea á Akureyri, verður einnig hótelstjóri á Sigló Hóteli og María Elín Sigurbjörnsdóttir verður áfram aðstoðarhótelstjóri. Þörf á endurskipulagningu eftir faraldurinn „Þetta er spennandi tækifæri en ég hef mikla trú á svæðinu og er stoltur af því að fá Sigló Hótel í okkar raðir. Ég hef miklar væntingar til áframhaldandi ferðaþjónustu á svæðinu. Samningurinn gefur færi á að efla markaðsstarf til muna og nýta samlegðaráhrif hótelkeðjunnar í öflugu sölu- og markaðsstarfi, bæði innanlands og á alþjóðavísu,“ segir Páll L. Sigurjónsson, forstjóri Keahótela, í tilkynningu. „Núna, þegar við sjáum fram á að ferðaþjónustan fari að taka við sér eftir tvö krefjandi ár, þá er mikil þörf á umtalsverðri endurskipulagningu í greininni. Við erum stolt af því að hafa náð samkomulagi við Keahótel og að hafa komið rekstrinum í góðar hendur. Við erum sannfærð um að félag með jafn öfluga bakhjarla og Keahótel er, verði leiðandi afl í íslenskri ferðaþjónustu á næstu árum,“ segir Róbert Guðfinnsson, stofnandi Sigló Hótels. „Við munum hlúa að því sem vel hefur verið gert og meðal annars einblína á upplifunarpakka sem boðið hefur verið upp á með góðri raun eins og skíðanámskeið, þyrluskíðamennsku, golfi og fleira. Við tökum við góðu búi þar sem hótelið er í fullum rekstri og vel mannað góðu starfsfólki,“ segir Aron Pálsson, hótelstjóri Sigló Hótel, í tilkynningu. Kvika banki var Sigló Hóteli til ráðgjafar við gerð samningsins.
Ferðamennska á Íslandi Fjallabyggð Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira