Sektaður um fimm milljónir fyrir að ráðast á stól dómarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 09:00 Alexander Zverev lætur hér höggin dynja á stól dómarans. AP/Marcos Dominguez Tennisspilarinn Alexander Zverev var rekinn út úr Opna mexíkóska tennismótinu í vikunni eftir að hafa misst algjörlega stjórn á skapi sínu. Sú hegðun verður honum dýr. Þessi 24 ára Þjóðverji er í þriðja sæti heimslistans en var þarna að spila í tvíliðaleik með Marcelo Melo en þeir töpuðu fyrir Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev var svo ósáttur með dómara leiksins að hann sló ítrekað spaða sínum í dómarastólinn auk þess að lesa dómaranum pistilinn. ATP fines Alexander Zverev $40K, takes away his $31K in prize money and his rankings points from the Mexican Open after his violent outburst. https://t.co/LoSotjX03K— Howard Fendrich (@HowardFendrich) February 24, 2022 Zverev hafði seinna beðist innilega afsökunar á framkomu sinni en hann nældi sér þarna í hámarkssekt. Zverev þarf að borga fjörutíu þúsund dollara í sekt eða meira en fimm milljónir íslenskra króna. Hann missir líka af þrjátíu þúsund dollurum í verðlaunafé. Alþjóðatennissambandið hefur samt enn ekki lokað málinu og því gæti Zverev ætt von á frekari refsingum í framtíðinni. Hann gæti fengið bann. Zverev var rekinn úr mótinu og fékk því ekki að keppa í einstaklingskeppninni þar sem hann hafði titil að verja. Þetta gæti líka haft slæm áhrif á stöðu hans á heimslistanum. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 Tennis Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Þessi 24 ára Þjóðverji er í þriðja sæti heimslistans en var þarna að spila í tvíliðaleik með Marcelo Melo en þeir töpuðu fyrir Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev var svo ósáttur með dómara leiksins að hann sló ítrekað spaða sínum í dómarastólinn auk þess að lesa dómaranum pistilinn. ATP fines Alexander Zverev $40K, takes away his $31K in prize money and his rankings points from the Mexican Open after his violent outburst. https://t.co/LoSotjX03K— Howard Fendrich (@HowardFendrich) February 24, 2022 Zverev hafði seinna beðist innilega afsökunar á framkomu sinni en hann nældi sér þarna í hámarkssekt. Zverev þarf að borga fjörutíu þúsund dollara í sekt eða meira en fimm milljónir íslenskra króna. Hann missir líka af þrjátíu þúsund dollurum í verðlaunafé. Alþjóðatennissambandið hefur samt enn ekki lokað málinu og því gæti Zverev ætt von á frekari refsingum í framtíðinni. Hann gæti fengið bann. Zverev var rekinn úr mótinu og fékk því ekki að keppa í einstaklingskeppninni þar sem hann hafði titil að verja. Þetta gæti líka haft slæm áhrif á stöðu hans á heimslistanum. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022
Tennis Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira