Úkraínskt CrossFit-fólk með innrás inn á topplista The Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 13:30 Það leit út fyrir að Úkraínumenn væru að taka yfir topplistann á The Open en það var ekki alveg svo. Getty/Gavriil Grigorov Innrás Rússa í Úkraínu hefur alls staðar áhrif í íþróttaheiminum og líka innan CrossFit íþróttarinnar nú þegar undankeppnin fyrir heimsleikana 2022 er hafin. Það hefði auðvitað verið táknrænt ef að CrossFit fólk frá Úkraínu næði að tryggja sér efsta sætið í fyrsta hluta The Open og um tíma leit út fyrir það áður en sannleikurinn kom í ljós. Skilafrestur á fyrstu æfingunni á The Open, 22.1, var í gær og í framhaldinu birtust hver Úkraínumaðurinn á fætur öðrum í efstu sætunum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Um tíma voru fimm Úkraínumenn í efstu fimm sætunum karlamegin og hjá konunum var hin sautján ára gamla Svetlana Pushkareva einnig efst. Öll skiluðu þau myndbandi með skori sínu sem vanalega á að sýna æfinguna til að sanna það að þau hafi gert æfinguna jafnvel og tölurnar sýndu. Það reyndist þó vera allt annað á þessu myndbandi en CrossFit æfing. Öll myndböndin voru nefnilega tengill á myndband á Youtube. Þetta var mótmælamyndband gegn innrás Rússa ú Úkraínu og bar heitið „Ban Russian CrossFit Athletes.“ Úkraínska CrossFit fólkið vildi fá sömu viðbrögð frá CrossFit samtökunum og frá Alþjóða Ólympíunefndinni, FIFA og UEFA, sem öll hafa bannað þáttöku rússneskra liða í keppnum á sínum vegum. CrossFit Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Sjá meira
Það hefði auðvitað verið táknrænt ef að CrossFit fólk frá Úkraínu næði að tryggja sér efsta sætið í fyrsta hluta The Open og um tíma leit út fyrir það áður en sannleikurinn kom í ljós. Skilafrestur á fyrstu æfingunni á The Open, 22.1, var í gær og í framhaldinu birtust hver Úkraínumaðurinn á fætur öðrum í efstu sætunum. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Um tíma voru fimm Úkraínumenn í efstu fimm sætunum karlamegin og hjá konunum var hin sautján ára gamla Svetlana Pushkareva einnig efst. Öll skiluðu þau myndbandi með skori sínu sem vanalega á að sýna æfinguna til að sanna það að þau hafi gert æfinguna jafnvel og tölurnar sýndu. Það reyndist þó vera allt annað á þessu myndbandi en CrossFit æfing. Öll myndböndin voru nefnilega tengill á myndband á Youtube. Þetta var mótmælamyndband gegn innrás Rússa ú Úkraínu og bar heitið „Ban Russian CrossFit Athletes.“ Úkraínska CrossFit fólkið vildi fá sömu viðbrögð frá CrossFit samtökunum og frá Alþjóða Ólympíunefndinni, FIFA og UEFA, sem öll hafa bannað þáttöku rússneskra liða í keppnum á sínum vegum.
CrossFit Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Sjá meira