Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 17:30 Spaðinn var ansi illa farinn eftir að Alexander Zverev hafði lokið sér af. Áhorfandi fékk spaðann sem minjagrip. AP/Marcos Dominguez Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar. Zverev hafði áður fengið 40.000 dala sekt og verið hent út úr mótinu eftir að hann lamdi tennisspaða sínum ítrekað í stól dómarans, fullur bræði þar sem hann taldi dómarann hafa gert slæm mistök. Zverev, sem er í 3. sæti heimslistans, var að keppa í tvíliðaleik með Marcelo Melo gegn þeim Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev og Melo töpuðu leiknum og að mati Zverevs skipti sköpum að dómarinn dæmdi boltann eitt sinn inni en ekki úti, á mikilvægu augnabliki. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 ATP, samtök atvinnutennisspilara, sendu í dag frá sér yfirlýsingu um að Zverev hefði gerst sekur um ofsafengna framkomu og fengi því fyrrnefnt bann og sekt. Refsingin er hins vegar skilorðsbundin í eitt ár svo að ef að Zverev heldur sig á mottunni fram til 22. febrúar á næsta ári þarf hann ekki að fara í bann né greiða viðbótarsektina. Tennis Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Zverev hafði áður fengið 40.000 dala sekt og verið hent út úr mótinu eftir að hann lamdi tennisspaða sínum ítrekað í stól dómarans, fullur bræði þar sem hann taldi dómarann hafa gert slæm mistök. Zverev, sem er í 3. sæti heimslistans, var að keppa í tvíliðaleik með Marcelo Melo gegn þeim Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev og Melo töpuðu leiknum og að mati Zverevs skipti sköpum að dómarinn dæmdi boltann eitt sinn inni en ekki úti, á mikilvægu augnabliki. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 ATP, samtök atvinnutennisspilara, sendu í dag frá sér yfirlýsingu um að Zverev hefði gerst sekur um ofsafengna framkomu og fengi því fyrrnefnt bann og sekt. Refsingin er hins vegar skilorðsbundin í eitt ár svo að ef að Zverev heldur sig á mottunni fram til 22. febrúar á næsta ári þarf hann ekki að fara í bann né greiða viðbótarsektina.
Tennis Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira