Rússneska stórstjarnan stígur fram og gefur úkraínskum börnum pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 08:31 Maria Sharapova við hlið bikarana sem keppt er um á Opna ástralska meistaramótinu. Getty/Darrian Traynor Ein frægasta íþróttakona Rússa í sögunni hefur tekið afstöðu gegn innrás Rússa í Úkraínu. Rússneska tennisskonan Maria Sharapova hefur gefið pening til styrktar fórnarlamba í Úkraínu. Sharapova var um tíma efst á heimslistanum í tennis og vann öll risamótin fjögur að minnsta kosti einu sinni. Alls vann hún fimm risamót á ferli sínum en hún er nú 34 ára gömul. Sharapova vann einnig silfur fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Five-time grand slam champion Maria Sharapova is one of Russia's most successful athletes, but the 34-year-old has hit out at the war in Ukraine.https://t.co/H5UOwP92cq— The Courier-Mail (@couriermail) March 11, 2022 Nú hefur Sharapova aftur á móti talað gegn hinni hryllilegu innrás landa sinn í nágrannaríkið en innrásin í Úkraínu hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Sharapova sagði frá þessu á samfélagsmiðlum sínum og hvatti fleiri til að styrkja þetta þarfa málefni. „Ég verð meira og meira niðurbrotin og sorgmæddari með hverjum deginum sem líður þegar ég sé meira af myndum og les meira af fréttum af fjölskyldum og börnum sem eru fórnarlamb þess sem er að gerast í Úkraínu,“ skrifaði Maria Sharapova á Instagram. „Ég vil gefa pening til „Save the Children“ sem eru samtök sem vinna sleitulaust að því að útdeila mat og hjálpargögnum til þeirra sem þurfa á því að halda,“ skrifaði Sharapova. „Ég bið fyrir friði og sendi ást og stuðning til allra sem þetta hefur áhrif á,“ skrifaði Sharapova. Sharapova var fædd í Síberíu þegar Rússland var enn Sovétríkin en setti tennisspaðann á hilluna árið 2020. Hún býr í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Maria Sharapova (@mariasharapova) Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri Sjá meira
Rússneska tennisskonan Maria Sharapova hefur gefið pening til styrktar fórnarlamba í Úkraínu. Sharapova var um tíma efst á heimslistanum í tennis og vann öll risamótin fjögur að minnsta kosti einu sinni. Alls vann hún fimm risamót á ferli sínum en hún er nú 34 ára gömul. Sharapova vann einnig silfur fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Five-time grand slam champion Maria Sharapova is one of Russia's most successful athletes, but the 34-year-old has hit out at the war in Ukraine.https://t.co/H5UOwP92cq— The Courier-Mail (@couriermail) March 11, 2022 Nú hefur Sharapova aftur á móti talað gegn hinni hryllilegu innrás landa sinn í nágrannaríkið en innrásin í Úkraínu hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Sharapova sagði frá þessu á samfélagsmiðlum sínum og hvatti fleiri til að styrkja þetta þarfa málefni. „Ég verð meira og meira niðurbrotin og sorgmæddari með hverjum deginum sem líður þegar ég sé meira af myndum og les meira af fréttum af fjölskyldum og börnum sem eru fórnarlamb þess sem er að gerast í Úkraínu,“ skrifaði Maria Sharapova á Instagram. „Ég vil gefa pening til „Save the Children“ sem eru samtök sem vinna sleitulaust að því að útdeila mat og hjálpargögnum til þeirra sem þurfa á því að halda,“ skrifaði Sharapova. „Ég bið fyrir friði og sendi ást og stuðning til allra sem þetta hefur áhrif á,“ skrifaði Sharapova. Sharapova var fædd í Síberíu þegar Rússland var enn Sovétríkin en setti tennisspaðann á hilluna árið 2020. Hún býr í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Maria Sharapova (@mariasharapova)
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn