Þrumur og eldingar á Snæfellsnesi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:42 Fólk á Snæfellsnesi hefur eflaust orðið vart við eldingar í dag. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Þrumugarðaveggur gekk yfir Snæfellsnes í morgun og ríflega tuttugu eldingar mældust með tilheyrandi þrumum. Éljagangur og kalt loft kalt loft ollu þrumum og eldingum í samstarfi við kröftuga sunnanátt í morgun. Veðrið fór yfir Faxaflóa og rétt missti af Reykjanesi, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðusrfræðings á Veðurstofu Íslands. Hún greindi frá eldingunum á Twitter í morgun. Öflugur klakkabakki á Snæfellsnesinu núna með fullt af eldingum pic.twitter.com/dX6ntNboue— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) March 13, 2022 Þá segir hún klakkabakkann nú ganga inn á Breiðafjörð og að tekið sé að draga úr honum. Birta Líf segir óalgengt að þrumur og eldingar verði hér á landi en að það gerist aðallega í éljagangi og sunnanátt líkt og í dag. Mjög fallegt og skemmtilegt, kannski ekki að lenda í þessu en að fylgjast með þessu úr sætinu mínu á Veðurstofunnni,“ segir hún í samtali við Vísi. Veðurstofan hefur ekki gefið út viðvörun til almenning en Birta Líf segir nokkra hættu geta skapast í aðstæðum sem þessum. Flugumferðaryfirvöld voru þó látin vita af stöðunni. „Flugvélarnar vita nákvæmlega hvar þetta er og geta flogið fram hjá þessu,“ Snæfellsbær Fréttir af flugi Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira
Éljagangur og kalt loft kalt loft ollu þrumum og eldingum í samstarfi við kröftuga sunnanátt í morgun. Veðrið fór yfir Faxaflóa og rétt missti af Reykjanesi, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðusrfræðings á Veðurstofu Íslands. Hún greindi frá eldingunum á Twitter í morgun. Öflugur klakkabakki á Snæfellsnesinu núna með fullt af eldingum pic.twitter.com/dX6ntNboue— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) March 13, 2022 Þá segir hún klakkabakkann nú ganga inn á Breiðafjörð og að tekið sé að draga úr honum. Birta Líf segir óalgengt að þrumur og eldingar verði hér á landi en að það gerist aðallega í éljagangi og sunnanátt líkt og í dag. Mjög fallegt og skemmtilegt, kannski ekki að lenda í þessu en að fylgjast með þessu úr sætinu mínu á Veðurstofunnni,“ segir hún í samtali við Vísi. Veðurstofan hefur ekki gefið út viðvörun til almenning en Birta Líf segir nokkra hættu geta skapast í aðstæðum sem þessum. Flugumferðaryfirvöld voru þó látin vita af stöðunni. „Flugvélarnar vita nákvæmlega hvar þetta er og geta flogið fram hjá þessu,“
Snæfellsbær Fréttir af flugi Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira