Áhyggjur meðal starfsmanna eftir ráðningu Leifs Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2022 07:00 Leifur Garðarsson sagði upp sem skólastjóri Áslandsskóla í fyrra. Áslandsskóli.is Starfsfólki Stapaskóla í Reykjanesbæ var tilkynnt fyrir helgi að búið væri að ráða Leif Sigfinn Garðarsson sem nýjan deildarstjóra á unglingasviði skólans. Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, segir í samtali við Vísi að ráðningin hafi vakið áhyggjur meðal starfsmanna. Leifur starfaði sem skólastjóri Áslandsskóla í Hafnarfirði frá árinu 2002 til ársins 2021 þegar hann sagði upp störfum. Uppsögnin barst í byrjun aprílmánaðar en hann hafði þá verið í ótímabundnu veikindaleyfi í tvo mánuði. Leifi var vikið úr starfi sem körfuboltadómari hjá KKÍ í febrúar 2020. Lítið fór fyrir fjarveru Leifs í körfuboltanum þar sem keppni lá að stórum hluta niðri vegna kórónuveirufaraldursins. Í febrúar 2021 var upplýst að KKÍ hefði tjáð honum að hans kraftar hefðu verið afþakkaðir. Formaður KKÍ sagði ástæðuna vera „óeðlileg“ skilaboð sem fóru „langt yfir strikið“. Um var að ræða skilaboð til leikmanns í efstu deild kvenna en Leifur dæmdi reglulega leiki í deildinni. Kunnugt um áhyggjur starfsmanna Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að fyrir sex árum hafi nokkrar konur fundað með Hafnarfjarðarbæ vegna óeðlilegra samskipta á kynferðislegum nótum sem ein þeirra hafði orðið fyrir af hendi Leifs. Ekki hafi verið brugðist beint við þeim ásökunum kvennanna. Skólastjóri Stapaskóla segist meðvituð um áhyggjur í nærsamfélaginu í Njarðvík. „Okkur er kunnugt um áhyggjur starfsmanna sem og foreldrasamfélagsins og erum að skoða þær, hlusta og skoða hvað við getum gert. Við erum stjórnvald og það tekur tíma fyrir okkur að skoða allar leiðir og aðstæður,“ segir Gróa í samtali við Vísi. Hæfastur umsækjanda Leifur var einn af þremur umsækjendum og var hann metinn hæfastur þeirra. Ekki hefur verið gengið frá ráðningarsamningi við hann. Gróa vildi hvorki tjá sig um hvort Leifur hafi fengið meðmæli frá fyrrum samstarfsfólki sínu í Áslandsskóla né hvort stjórnendum Stapaskóla hafi verið kunnugt um ástæður þess að Leifur lauk störfum sem skólastjóri Áslandsskóla. Skóla - og menntamál Reykjanesbær MeToo Grunnskólar Tengdar fréttir Leifur hættur sem skólastjóri Áslandsskóla Leifur Sigfinnur Garðarsson er hættur sem skólastjóri Áslandsskóla. Þetta staðfestir Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar við Vísi og segir tilkynningu hafa borist frá Leifi þess efnis í morgun. Hann hefur verið í leyfi undanfarnar vikur. 6. apríl 2021 13:04 Vikið frá dómgæslu eftir „óeðlileg“ skilaboð til leikmanns í kvennaflokki Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að dómari muni ekki dæma aftur á vegum sambandsins eftir að hafa orðið uppvís að skilaboðum sem voru „óeðlileg“ og fóru „langt yfir strikið.“ 27. janúar 2021 14:26 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Leifur starfaði sem skólastjóri Áslandsskóla í Hafnarfirði frá árinu 2002 til ársins 2021 þegar hann sagði upp störfum. Uppsögnin barst í byrjun aprílmánaðar en hann hafði þá verið í ótímabundnu veikindaleyfi í tvo mánuði. Leifi var vikið úr starfi sem körfuboltadómari hjá KKÍ í febrúar 2020. Lítið fór fyrir fjarveru Leifs í körfuboltanum þar sem keppni lá að stórum hluta niðri vegna kórónuveirufaraldursins. Í febrúar 2021 var upplýst að KKÍ hefði tjáð honum að hans kraftar hefðu verið afþakkaðir. Formaður KKÍ sagði ástæðuna vera „óeðlileg“ skilaboð sem fóru „langt yfir strikið“. Um var að ræða skilaboð til leikmanns í efstu deild kvenna en Leifur dæmdi reglulega leiki í deildinni. Kunnugt um áhyggjur starfsmanna Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að fyrir sex árum hafi nokkrar konur fundað með Hafnarfjarðarbæ vegna óeðlilegra samskipta á kynferðislegum nótum sem ein þeirra hafði orðið fyrir af hendi Leifs. Ekki hafi verið brugðist beint við þeim ásökunum kvennanna. Skólastjóri Stapaskóla segist meðvituð um áhyggjur í nærsamfélaginu í Njarðvík. „Okkur er kunnugt um áhyggjur starfsmanna sem og foreldrasamfélagsins og erum að skoða þær, hlusta og skoða hvað við getum gert. Við erum stjórnvald og það tekur tíma fyrir okkur að skoða allar leiðir og aðstæður,“ segir Gróa í samtali við Vísi. Hæfastur umsækjanda Leifur var einn af þremur umsækjendum og var hann metinn hæfastur þeirra. Ekki hefur verið gengið frá ráðningarsamningi við hann. Gróa vildi hvorki tjá sig um hvort Leifur hafi fengið meðmæli frá fyrrum samstarfsfólki sínu í Áslandsskóla né hvort stjórnendum Stapaskóla hafi verið kunnugt um ástæður þess að Leifur lauk störfum sem skólastjóri Áslandsskóla.
Skóla - og menntamál Reykjanesbær MeToo Grunnskólar Tengdar fréttir Leifur hættur sem skólastjóri Áslandsskóla Leifur Sigfinnur Garðarsson er hættur sem skólastjóri Áslandsskóla. Þetta staðfestir Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar við Vísi og segir tilkynningu hafa borist frá Leifi þess efnis í morgun. Hann hefur verið í leyfi undanfarnar vikur. 6. apríl 2021 13:04 Vikið frá dómgæslu eftir „óeðlileg“ skilaboð til leikmanns í kvennaflokki Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að dómari muni ekki dæma aftur á vegum sambandsins eftir að hafa orðið uppvís að skilaboðum sem voru „óeðlileg“ og fóru „langt yfir strikið.“ 27. janúar 2021 14:26 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Leifur hættur sem skólastjóri Áslandsskóla Leifur Sigfinnur Garðarsson er hættur sem skólastjóri Áslandsskóla. Þetta staðfestir Árdís Ármannsdóttir samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar við Vísi og segir tilkynningu hafa borist frá Leifi þess efnis í morgun. Hann hefur verið í leyfi undanfarnar vikur. 6. apríl 2021 13:04
Vikið frá dómgæslu eftir „óeðlileg“ skilaboð til leikmanns í kvennaflokki Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að dómari muni ekki dæma aftur á vegum sambandsins eftir að hafa orðið uppvís að skilaboðum sem voru „óeðlileg“ og fóru „langt yfir strikið.“ 27. janúar 2021 14:26