Serena íhugar endurkomu í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 09:30 Serena Williams hefur ekki keppt á Wimbledon-mótinu síðasta sumar. Getty Images Serena Williams hefur gefið í skyn að hún gæti keppt á Wimbledon-mótinu í tennis hefst þann 27. júní. Serena hefur ekki keppt síðan síðasta sumar. Hin fertuga Serena hefur ekki enn gefið út að hún hafi lagt spaðann á hilluna þó svo hún hafi ekki keppt síðan hún þurfti að hætta keppni vegna meiðsla á Wimbledon á síðasta ári. Nú hefur þessi magnaða íþróttakona gefið til kynna að hún gæti snúið aftur á sama stað og ferillinn virtist vera á enda. Serena hefur alls sigrað 23 meistaramót á sínum ferli og vantar aðeins einn sigur til að jafna met Margaret Court en engin/n hefur unnið fleiri meistaramót í tennis. Hún þurfti að hætta leik á Wimbledon síðasta sumar og missti í kjölfarið af Opna bandaríska meistaramótinu. Þá ákvað hún að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó og hún taldi sig ekki í nægilega góðu formi til að keppa á Opna ástralska í upphafi árs. Hún ræddi nýverið við Aaron Rodgers, hinn 38 ára gamla leikstjórnanda Green Bay Packers í NFL-deildinni, og sagði hann Serenu að taka slaginn. „Við vorum að ræða endurkomuna mína. Hann gaf mér mikið sjálfstraust og sagði mér að ég ætti að gera mig klára fyrir Wimbledon.“ The GOAT Aaron Rodgers on Serena s IG pic.twitter.com/kWvDWOyh4o— Matt Schneidman (@mattschneidman) April 7, 2022 Williams hefur ekki unnið stórmót í tennis síðan 2017. Síðan þá hefur hún tapað í úrslitum Opna bandaríska 2018 og Wimbledon ári síðar. Hver veit nema hún komist alla leið í úrslit Wimbledon-mótsins í ár og jafni loks met Court. Tennis Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Hin fertuga Serena hefur ekki enn gefið út að hún hafi lagt spaðann á hilluna þó svo hún hafi ekki keppt síðan hún þurfti að hætta keppni vegna meiðsla á Wimbledon á síðasta ári. Nú hefur þessi magnaða íþróttakona gefið til kynna að hún gæti snúið aftur á sama stað og ferillinn virtist vera á enda. Serena hefur alls sigrað 23 meistaramót á sínum ferli og vantar aðeins einn sigur til að jafna met Margaret Court en engin/n hefur unnið fleiri meistaramót í tennis. Hún þurfti að hætta leik á Wimbledon síðasta sumar og missti í kjölfarið af Opna bandaríska meistaramótinu. Þá ákvað hún að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó og hún taldi sig ekki í nægilega góðu formi til að keppa á Opna ástralska í upphafi árs. Hún ræddi nýverið við Aaron Rodgers, hinn 38 ára gamla leikstjórnanda Green Bay Packers í NFL-deildinni, og sagði hann Serenu að taka slaginn. „Við vorum að ræða endurkomuna mína. Hann gaf mér mikið sjálfstraust og sagði mér að ég ætti að gera mig klára fyrir Wimbledon.“ The GOAT Aaron Rodgers on Serena s IG pic.twitter.com/kWvDWOyh4o— Matt Schneidman (@mattschneidman) April 7, 2022 Williams hefur ekki unnið stórmót í tennis síðan 2017. Síðan þá hefur hún tapað í úrslitum Opna bandaríska 2018 og Wimbledon ári síðar. Hver veit nema hún komist alla leið í úrslit Wimbledon-mótsins í ár og jafni loks met Court.
Tennis Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira