Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 21:40 Ungstirninu vel fagnað. vísir/Getty Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. Fyrsta markið var skorað af hinum sautján ára gamla Tom Rothe sem var að þreyta frumraun sína með Dortmund en hann lék í stöðu vinstri bakvarðar. Með markinu skráði hann sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum þar sem hann er yngsti leikmaðurinn til að skora mark í sínum fyrsta leik í deildinni. Borussia Dortmund s Tom Rothe becomes the youngest player ever to score on their Bundesliga debut. 17 years and 169 days. You couldn t write it pic.twitter.com/ytXSEytPKU— NXGN (@nxgn_football) April 16, 2022 Dortmund er fyrir löngu orðið þekkt fyrir að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að skína og það sést berlega þegar litið er yfir yngstu markaskorara Bundesligunnar í sögunni. Rothe, 17 ára og 169 daga gamall, fer í fjórða sæti þess lista en af tíu yngstu markaskorurunum hafa sex þeirra gert það fyrir Dortmund. Youssoufa Moukoko er yngstur í sögunni en hann var aðeins 16 ára og 28 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Dortmund tímabilið 20/21. Aðrir leikmenn Dortmund á listanum eru Nuri Sahin, Christian Pulisic, Lars Ricken og Ibrahim Tanko. Þýski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Fyrsta markið var skorað af hinum sautján ára gamla Tom Rothe sem var að þreyta frumraun sína með Dortmund en hann lék í stöðu vinstri bakvarðar. Með markinu skráði hann sig á spjöld sögunnar í þýska boltanum þar sem hann er yngsti leikmaðurinn til að skora mark í sínum fyrsta leik í deildinni. Borussia Dortmund s Tom Rothe becomes the youngest player ever to score on their Bundesliga debut. 17 years and 169 days. You couldn t write it pic.twitter.com/ytXSEytPKU— NXGN (@nxgn_football) April 16, 2022 Dortmund er fyrir löngu orðið þekkt fyrir að gefa ungum leikmönnum tækifæri til að skína og það sést berlega þegar litið er yfir yngstu markaskorara Bundesligunnar í sögunni. Rothe, 17 ára og 169 daga gamall, fer í fjórða sæti þess lista en af tíu yngstu markaskorurunum hafa sex þeirra gert það fyrir Dortmund. Youssoufa Moukoko er yngstur í sögunni en hann var aðeins 16 ára og 28 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Dortmund tímabilið 20/21. Aðrir leikmenn Dortmund á listanum eru Nuri Sahin, Christian Pulisic, Lars Ricken og Ibrahim Tanko.
Þýski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira