Opið bréf til stjórnvalda varðandi Kristnesspítala Kristbjörg Anna Guðmundsdóttir skrifar 20. apríl 2022 20:00 Ég er 43 ára öryrki, ég greindist með MS sjúkdóminn árið 2005. Ég fékk tvö stór köst á þeim tíma og var þá með tvö börn, fædd 2001 og 2002. Sem betur fer fékk ég ekki fleiri stór MS köst meðan börnin voru lítil og lífið hélt bara áfram. Árið 2014 gerist það svo að ég fæ mjög stórt MS kast sem lýsti sér í máttleysi, dofa og slæmum sjóntaugabólgum. Síðan þá hef ég fengið köst reglulega og líkamlegri og andlegri heilsu hrakað verulega sem afleiðing af þeim. Í dag þarf ég að nota göngugrind á góðum dögum og rafknúinn hjólastól þegar ég er verri, sjónin er orðin mjög slæm og ég þ.a.l. hætt að geta keyrt sjálf og á stundum erfitt með tal. En þá að Kristnesspítala og hvað hann kemur þessu við. Síðustu ár hef ég fengið að fara í endurhæfingu á Kristnesi á eins til þriggja ára fresti. Endurhæfingarveran hefur líka nýst sem hvíldarinnlögn fyrir mig og ekki síður fyrir fjölskyldu mína sem þarf að sinna mér dagsdaglega. Nú hafa stjórnvöld tekið þennan möguleika frá okkur og tekið þá ákvörðun að breyta endurhæfingardeildinni alfarið í dagdeild. Þetta kemur sér að sjálfsögðu afskaplega illa fyrir þá sem eiga erfitt með að koma sér sjálfir á milli svo ekki sé talað um fólk utan Akureyrar sem þarf þá að gista á sjúkrahóteli á Akureyri, hafi það ekki aðra gistingu. Hér virðist aðeins vera um einfalda sparnaðaraðgerð að ræða þar sem aðstaðan á Kristnesspítala er alveg ágæt og stenst allar kröfur af því er ég best veit. Ég vil hvetja stjórnvöld til að endurskoða þetta og hvet líka alla sem eru í sömu stöðu og ég að láta í sér heyra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er 43 ára öryrki, ég greindist með MS sjúkdóminn árið 2005. Ég fékk tvö stór köst á þeim tíma og var þá með tvö börn, fædd 2001 og 2002. Sem betur fer fékk ég ekki fleiri stór MS köst meðan börnin voru lítil og lífið hélt bara áfram. Árið 2014 gerist það svo að ég fæ mjög stórt MS kast sem lýsti sér í máttleysi, dofa og slæmum sjóntaugabólgum. Síðan þá hef ég fengið köst reglulega og líkamlegri og andlegri heilsu hrakað verulega sem afleiðing af þeim. Í dag þarf ég að nota göngugrind á góðum dögum og rafknúinn hjólastól þegar ég er verri, sjónin er orðin mjög slæm og ég þ.a.l. hætt að geta keyrt sjálf og á stundum erfitt með tal. En þá að Kristnesspítala og hvað hann kemur þessu við. Síðustu ár hef ég fengið að fara í endurhæfingu á Kristnesi á eins til þriggja ára fresti. Endurhæfingarveran hefur líka nýst sem hvíldarinnlögn fyrir mig og ekki síður fyrir fjölskyldu mína sem þarf að sinna mér dagsdaglega. Nú hafa stjórnvöld tekið þennan möguleika frá okkur og tekið þá ákvörðun að breyta endurhæfingardeildinni alfarið í dagdeild. Þetta kemur sér að sjálfsögðu afskaplega illa fyrir þá sem eiga erfitt með að koma sér sjálfir á milli svo ekki sé talað um fólk utan Akureyrar sem þarf þá að gista á sjúkrahóteli á Akureyri, hafi það ekki aðra gistingu. Hér virðist aðeins vera um einfalda sparnaðaraðgerð að ræða þar sem aðstaðan á Kristnesspítala er alveg ágæt og stenst allar kröfur af því er ég best veit. Ég vil hvetja stjórnvöld til að endurskoða þetta og hvet líka alla sem eru í sömu stöðu og ég að láta í sér heyra.
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun