Fræðslumál í Fjarðabyggð Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Sigurjón Rúnarsson skrifa 3. maí 2022 16:00 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð. Hér eru nokkur þeirra atriða sem við viljum leggja áherslu á menntamálum sveitarfélagsins: Mikilvægt er að tryggja framþróun Háskólaseturs Austfjarða. Við bindum miklar væntingar við háskólasetrið og tengingu þess við aðrar háskóla- og rannsóknastofnanir í landinu. Sé rétt að málum staðið mun háskólasetrið tryggja aukið aðgengi að háskólanámi í heimabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn vill að áfram verði séð til þess að 12 mánaða börn fái rými í leikskóla. Sterka forystu sveitarstjórnar þarf til að krefjast aukinna fjármuna til Verkmenntaskóla Austurlands. Hallað hefur verulega á veitta fjármuni til verkmennta. Við í Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð viljum nýta húsnæði Fjarðabyggðar undir námsver fyrir námsaðstöðu. Við viljum taka vel á móti innflytjendum og nýjum íbúum sveitarfélagsins með aukinni kynningu og fræðslu. Einungis þannig tryggjum við að virkni allra þátttakenda í samfélaginu. Samhliða innleiðingu á nýrrar menntastefnu í skólastarfi, þarf að ráðast í átak til að eflingar lestrarkunnáttu og lesskilnings. Við viljum aukna snjallvæðingu í skólastarfið – fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Við leitum eftir þínum stuðningi þann 14. maí n.k. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir er leikskólastjóri og Sigurjón Rúnarsson er sjúkraþjálfari. Höfundar skipa 3. og 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Fjarðabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Sjá meira
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð. Hér eru nokkur þeirra atriða sem við viljum leggja áherslu á menntamálum sveitarfélagsins: Mikilvægt er að tryggja framþróun Háskólaseturs Austfjarða. Við bindum miklar væntingar við háskólasetrið og tengingu þess við aðrar háskóla- og rannsóknastofnanir í landinu. Sé rétt að málum staðið mun háskólasetrið tryggja aukið aðgengi að háskólanámi í heimabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn vill að áfram verði séð til þess að 12 mánaða börn fái rými í leikskóla. Sterka forystu sveitarstjórnar þarf til að krefjast aukinna fjármuna til Verkmenntaskóla Austurlands. Hallað hefur verulega á veitta fjármuni til verkmennta. Við í Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð viljum nýta húsnæði Fjarðabyggðar undir námsver fyrir námsaðstöðu. Við viljum taka vel á móti innflytjendum og nýjum íbúum sveitarfélagsins með aukinni kynningu og fræðslu. Einungis þannig tryggjum við að virkni allra þátttakenda í samfélaginu. Samhliða innleiðingu á nýrrar menntastefnu í skólastarfi, þarf að ráðast í átak til að eflingar lestrarkunnáttu og lesskilnings. Við viljum aukna snjallvæðingu í skólastarfið – fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Við leitum eftir þínum stuðningi þann 14. maí n.k. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir er leikskólastjóri og Sigurjón Rúnarsson er sjúkraþjálfari. Höfundar skipa 3. og 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar