Heilsugæsla og heilbrigðisþjónusta í fyrirrúmi Sævar Gíslason skrifar 4. maí 2022 08:45 Heilsugæsla hér í bæ er löngu sprungin en eins og staðan er núna þá geta verið margar vikur í bið á einu heilsugæslu bæjarins eftir heimilislækni og þjónustu sem er með öllu ólíðandi. Margt fólk er því nauðbeygt að leita í önnur sveitarfélög eftir slíkri þjónustu meðal annars ég og mín fjölskylda. Þessu vil ég breyta með að hafa frumkvæði í að fá einkarekna heilsugæslu sem hreinni viðbót við þá sem fyrir er. Einhverjir hræðast einkarekstur í heilsugæslukerfinu en með þessu móti myndi tíminn sem tekur að koma þessari nauðsynlegu þjónustu vera styttri en ef ríkisleiðin með sínum alkunna silagangi væri farin. Við getum ekki beðið lengur. Hugmynd mín að staðsetningu gæti verið á Tjarnarvöllum í Vallahverfi sem þá myndi þjóna Völlum, Holti, Áslandi og Skarðshlíð. Í framhaldi af því vildi ég byggja verslunar og þjónustukjarna með fallegri göngugötu fyrir miðju á Tjarnarvöllum á bílastæði nær Reykjanesbraut. Mikilvægt er í nýjum og vaxandi hverfum að fjölbreytt þjónusta sé í boði. Þann 23.06.2021 lagði bæjarstjórn áherslu á mikilvægi þess að heilsugæsla og hjúkrunarheimili rísi í Hamranesi þar sem sveitarfélagið hefur tekið frá lóð fyrir heilbrigðisþjónustu. Á þessu svæði búa um 10 þúsund manns þegar Vallahverfi, Skarðshlíð og Hamranes verða fullbyggð og jafnframt var bókað í fundargerð að nauðsynlegt sé að hefja undirbúning og viðræður við heilbrigðisráðuneytið sem fyrst. Bæjarstjórn fól bæjarstjóra að fylgja málinu eftir en ekkert hefur gerst og virðist málið liggja í dvala í skjóli núverandi meirihluta og virðist þetta ekki vera í forgang hjá þeim þrátt fyrir fögur loforð. Þessu viljum við í Miðflokknum og óháðum breyta og setja í algeran forgang. Höfundur er varamaður í fjölskylduráði og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði í komandi sveitastjórnarkosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Miðflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar Skoðun Lyftistöng fyrir samfélagið Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki og fjölskyldum Ragna Sigurðardóttir,Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Sjá meira
Heilsugæsla hér í bæ er löngu sprungin en eins og staðan er núna þá geta verið margar vikur í bið á einu heilsugæslu bæjarins eftir heimilislækni og þjónustu sem er með öllu ólíðandi. Margt fólk er því nauðbeygt að leita í önnur sveitarfélög eftir slíkri þjónustu meðal annars ég og mín fjölskylda. Þessu vil ég breyta með að hafa frumkvæði í að fá einkarekna heilsugæslu sem hreinni viðbót við þá sem fyrir er. Einhverjir hræðast einkarekstur í heilsugæslukerfinu en með þessu móti myndi tíminn sem tekur að koma þessari nauðsynlegu þjónustu vera styttri en ef ríkisleiðin með sínum alkunna silagangi væri farin. Við getum ekki beðið lengur. Hugmynd mín að staðsetningu gæti verið á Tjarnarvöllum í Vallahverfi sem þá myndi þjóna Völlum, Holti, Áslandi og Skarðshlíð. Í framhaldi af því vildi ég byggja verslunar og þjónustukjarna með fallegri göngugötu fyrir miðju á Tjarnarvöllum á bílastæði nær Reykjanesbraut. Mikilvægt er í nýjum og vaxandi hverfum að fjölbreytt þjónusta sé í boði. Þann 23.06.2021 lagði bæjarstjórn áherslu á mikilvægi þess að heilsugæsla og hjúkrunarheimili rísi í Hamranesi þar sem sveitarfélagið hefur tekið frá lóð fyrir heilbrigðisþjónustu. Á þessu svæði búa um 10 þúsund manns þegar Vallahverfi, Skarðshlíð og Hamranes verða fullbyggð og jafnframt var bókað í fundargerð að nauðsynlegt sé að hefja undirbúning og viðræður við heilbrigðisráðuneytið sem fyrst. Bæjarstjórn fól bæjarstjóra að fylgja málinu eftir en ekkert hefur gerst og virðist málið liggja í dvala í skjóli núverandi meirihluta og virðist þetta ekki vera í forgang hjá þeim þrátt fyrir fögur loforð. Þessu viljum við í Miðflokknum og óháðum breyta og setja í algeran forgang. Höfundur er varamaður í fjölskylduráði og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði í komandi sveitastjórnarkosningum.
Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar